Breyta mac mini í linux media server
Sent: Þri 17. Jan 2012 02:12
Var ekki viss hvort þetta ætti að fara í mac þráðinn en þar sem ég er að reyna að koma upp linux media server held ég að þetta eigi heima hér.
Er með gamla Intel Mac Mini sem ég er ekki búinn að nota lengi og ég var að meta að breyta henni í media server hjá routernum. Er búinn að reyna að setja upp ubuntu nokkrum sinnum en það gengur eitthvað illa.
Ég fór í disk utility í mac os x og reyndi að gera repair disk en það virkaði ekki. Held að diskurinn sé ónýtur og það sé að stoppa bæði repair disk í mac os x-inu og líka afhverju ég get ekki sett upp ubuntu.
Er að meta að skipta um disk og setja upp Ubuntu á henni og tengja hörðu diskana við og nota sem media server og deila á allar tölvur í húsinu og xbox 360 og fleira þannig að ég þarf að hafa dlna möguleika líka.
Hvernig væri best að gera þetta? Setja nýjan disk í og setja upp Ubuntu í tölvunni eða setja harða diskinn í borðtölvuna mína og setja upp ubuntu og setja svo harða diskinn með ubuntu uppsett í mac mini-inn eða hvað?
Er líka að meta hvaða möguleika tölvan hefur til deila stórum file-um, t.d. stórir video-fælar og fleira, hvort að örgjörvinn og fleira ráði við að encode-a eða hvað það er sem hún þarf að gera. Held að þetta sé 2007 útgáfan og specs eru þá
Ég myndi líklega setja þennan harða disk í tölvuna.
Skjákort: Intel GMA 950 using 64 MiB of DDR2 SDRAM
Harður diskur: Serial ATA 5400 RPM 80GB
Örgjörvi: 1.83 GHz (T5600)
Minni: 1 GiB (2 × 512 MiB) of 667 MHz DDR2 SDRAM
Væri frábært ef einhver getur hjálpað mér með þetta, hugsanlega nota ég hana samt frekar tengda við sjónvarpið frammi og set upp xbmc eða boxee á henni og nota einhverja aðra tölvu sem media server en ég vill frekar hafa mac mini sem server.
Er með gamla Intel Mac Mini sem ég er ekki búinn að nota lengi og ég var að meta að breyta henni í media server hjá routernum. Er búinn að reyna að setja upp ubuntu nokkrum sinnum en það gengur eitthvað illa.
Ég fór í disk utility í mac os x og reyndi að gera repair disk en það virkaði ekki. Held að diskurinn sé ónýtur og það sé að stoppa bæði repair disk í mac os x-inu og líka afhverju ég get ekki sett upp ubuntu.
Er að meta að skipta um disk og setja upp Ubuntu á henni og tengja hörðu diskana við og nota sem media server og deila á allar tölvur í húsinu og xbox 360 og fleira þannig að ég þarf að hafa dlna möguleika líka.
Hvernig væri best að gera þetta? Setja nýjan disk í og setja upp Ubuntu í tölvunni eða setja harða diskinn í borðtölvuna mína og setja upp ubuntu og setja svo harða diskinn með ubuntu uppsett í mac mini-inn eða hvað?
Er líka að meta hvaða möguleika tölvan hefur til deila stórum file-um, t.d. stórir video-fælar og fleira, hvort að örgjörvinn og fleira ráði við að encode-a eða hvað það er sem hún þarf að gera. Held að þetta sé 2007 útgáfan og specs eru þá
Ég myndi líklega setja þennan harða disk í tölvuna.
Skjákort: Intel GMA 950 using 64 MiB of DDR2 SDRAM
Harður diskur: Serial ATA 5400 RPM 80GB
Örgjörvi: 1.83 GHz (T5600)
Minni: 1 GiB (2 × 512 MiB) of 667 MHz DDR2 SDRAM
Væri frábært ef einhver getur hjálpað mér með þetta, hugsanlega nota ég hana samt frekar tengda við sjónvarpið frammi og set upp xbmc eða boxee á henni og nota einhverja aðra tölvu sem media server en ég vill frekar hafa mac mini sem server.