Síða 1 af 1

Komast inn á router ?

Sent: Lau 14. Jan 2012 21:44
af J1nX
sælir.. ég er með Ljósleiðara hjá Tal, og vantar að geta komist inn á routerinn til að geta forwardað nokkur port, ég er búinn að prófa user og pass sem admin en það virkar eigi
er að ath hvort það sé eikkað default user og password sem ég er bara búinn að gleyma eða eitthvað álíka.. grunaði að það væri fljótlegra að spurja hérna en að hringja niðreftir og bíða í símanum í klukkutíma

Re: Komast inn á router ?

Sent: Lau 14. Jan 2012 22:02
af inservible
Hvað með administrator og pass bara 12345?

Re: Komast inn á router ?

Sent: Lau 14. Jan 2012 22:04
af J1nX
búinn að reyna það, og 1234 1234, og asdf asdf .. dettur ekkert meira í hug

Re: Komast inn á router ?

Sent: Lau 14. Jan 2012 22:07
af ORION
J1nX skrifaði:búinn að reyna það, og 1234 1234, og asdf asdf .. dettur ekkert meira í hug


routerinn sem ég fékk hjá tal var með
admin -admin

getur prufað
admin - pass
admin - 1234

Re: Komast inn á router ?

Sent: Lau 14. Jan 2012 22:07
af worghal
Sidast thegar eg vissi tha voru tal algerir merdir i thessum malum og thu tharft ad hringja i tha til ad opna port.

Re: Komast inn á router ?

Sent: Lau 14. Jan 2012 22:10
af inservible
worghal skrifaði:Sidast thegar eg vissi tha voru tal algerir merdir i thessum malum og thu tharft ad hringja i tha til ad opna port.

True story!

Re: Komast inn á router ?

Sent: Lau 14. Jan 2012 22:17
af SteiniP
Þeir eru frekar tregir við að gefa upp lykilorð á routerana, en getur prófað hringja í þjónustuverið. Ef þú ert heppinn og lendir á einhverjum með viti og hljómar eins og þú vitir hvað þú ert að gera, þá gætirðu fengið það gefið upp.

Re: Komast inn á router ?

Sent: Sun 15. Jan 2012 02:56
af J1nX
ég bíð bara með að spila co op í bf3 þangað til eftir flutninga, flyt um mánaðarmótin og það verður sko ekki fengið sér aftur tengingu hjá Tal

Re: Komast inn á router ?

Sent: Sun 15. Jan 2012 05:35
af noizer
SteiniP skrifaði:Þeir eru frekar tregir við að gefa upp lykilorð á routerana, en getur prófað hringja í þjónustuverið. Ef þú ert heppinn og lendir á einhverjum með viti og hljómar eins og þú vitir hvað þú ert að gera, þá gætirðu fengið það gefið upp.

Djöfull er það glatað. Það þarf nefnilega að slökkva á UPnP til að spila BF3 á netinu.

Re: Komast inn á router ?

Sent: Sun 15. Jan 2012 07:56
af Plushy
noizer skrifaði:
SteiniP skrifaði:Þeir eru frekar tregir við að gefa upp lykilorð á routerana, en getur prófað hringja í þjónustuverið. Ef þú ert heppinn og lendir á einhverjum með viti og hljómar eins og þú vitir hvað þú ert að gera, þá gætirðu fengið það gefið upp.

Djöfull er það glatað. Það þarf nefnilega að slökkva á UPnP til að spila BF3 á netinu.


Hringir bara og segir þeim að slökkva á UPnP í Routernum þínum. Eitthvað hlýtur að vera að ef þeir segja nei, þá bara tala við yfirmann eða eitthvað.