Hjálp við uppsetningu Access Point
Sent: Fös 13. Jan 2012 17:44
Sælir.
Málið er að ég er með borðtölvu inn í herbergi sem ég get ekki tengt með snúru í routerinn.
Ég er með usb þráðlaust netkort http://tolvutek.is/vara/trendnet-tew-64 ... sb-netkort
og það nær sambandi c.a 80% en dettur alltaf út nær ekki að vera tengt við netið nema í nokkrar sek.
Svo ég prófaði að færa routerinn nær og þá náði ég stöðugu sambandi , en sá staður er bara út á miðju gólfi svo ég get ekki haft hann þar svo ég ákvað að lesa mig um Access Point.
Þannig að ég fór að gróf upp gamlan 585 router og ákvað að reyna að gera hann að Access Point.
Síðan fór ég eftir leiðbeiningum frá freeky sem ég fann herna á spjallinu
Ef þú tengir hann með lan snúru er nóg að slökkva á DHCP og breyta um ip tölu
Getur gert það í gui. ferð inn á routerinn í browser
ferð í
home network
interfaces
Localnetwork
configure
hakar úr dhcp og breytir ip t.d. úr 192.168.1.254 í 192.168.1.253
annars ef tengir ekki með snúru þarf routerinn líka að styðja WDS
ferð í
home network
interfaces
wlan
configure
configure WDS
hakar í WDS Enabled (þarf að vera enabled á báðum áður en heldur áfram)
scan for wireless accesspoints
velur hinn gæjann.
Gerir sama á router undir WDS
Hafðu sama SSID á báðum og sama wep lykil.
Málið er að fyrra virkar hjá mér en hinsvegar vill ég ekki hafa snúru milli routerana því þá gæti ég alveg eins verið bara tengdur beint í routerinn
Ég er búinn að Enable-a WDS og scanna og finna Vox routerinn(vodafone) en hins vegar finn ég þetta ekki inná Vox routernum
Var að pæla hvort einhver herna hafi gert þetta með Vox routerinn ? Þá væri algjör snilld ef einhver gæti hjálpað mér með þetta.
með fyrirfram þökkum
GeiR
Málið er að ég er með borðtölvu inn í herbergi sem ég get ekki tengt með snúru í routerinn.
Ég er með usb þráðlaust netkort http://tolvutek.is/vara/trendnet-tew-64 ... sb-netkort
og það nær sambandi c.a 80% en dettur alltaf út nær ekki að vera tengt við netið nema í nokkrar sek.
Svo ég prófaði að færa routerinn nær og þá náði ég stöðugu sambandi , en sá staður er bara út á miðju gólfi svo ég get ekki haft hann þar svo ég ákvað að lesa mig um Access Point.
Þannig að ég fór að gróf upp gamlan 585 router og ákvað að reyna að gera hann að Access Point.
Síðan fór ég eftir leiðbeiningum frá freeky sem ég fann herna á spjallinu
Ef þú tengir hann með lan snúru er nóg að slökkva á DHCP og breyta um ip tölu
Getur gert það í gui. ferð inn á routerinn í browser
ferð í
home network
interfaces
Localnetwork
configure
hakar úr dhcp og breytir ip t.d. úr 192.168.1.254 í 192.168.1.253
annars ef tengir ekki með snúru þarf routerinn líka að styðja WDS
ferð í
home network
interfaces
wlan
configure
configure WDS
hakar í WDS Enabled (þarf að vera enabled á báðum áður en heldur áfram)
scan for wireless accesspoints
velur hinn gæjann.
Gerir sama á router undir WDS
Hafðu sama SSID á báðum og sama wep lykil.
Málið er að fyrra virkar hjá mér en hinsvegar vill ég ekki hafa snúru milli routerana því þá gæti ég alveg eins verið bara tengdur beint í routerinn
Ég er búinn að Enable-a WDS og scanna og finna Vox routerinn(vodafone) en hins vegar finn ég þetta ekki inná Vox routernum
Var að pæla hvort einhver herna hafi gert þetta með Vox routerinn ? Þá væri algjör snilld ef einhver gæti hjálpað mér með þetta.
með fyrirfram þökkum
GeiR