SOPA/PIPA bills
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 248
- Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
SOPA/PIPA bills
Sá engan þráð um þetta hérna á vaktinni þannig mig langar að vekja upp smá umræðu um þetta.
Persónulega er ég harður andstæðingur þessa frumvarpna og segji að það þurfi aðrar leiðir til að berjast á móti "ólöglegu niðurhali".
Ég held að það sé óumdeilanlegt að þessi frumvörp bjóða uppá þvílíka ritskoðun bandaríska stjórnvalda.
En það sem ég var að lesa áðan var að stór fyrirtæki m.a. Google, Facebook, Twitter, Paypal, Ebay, Amazon væru að íhuga að loka vefsíðum sínum í einn dag til að mótmæla þessum frumvörpum, að líklega verði það 23.janúar þar sem frumvarpið verður tekið fyrir á þingi þann 24.jan. En eins og ég skyldi þá var þetta ekki 100% staðfest.
Einhverjir fleiri sem hafa heyrt um þetta?
Persónulega er ég harður andstæðingur þessa frumvarpna og segji að það þurfi aðrar leiðir til að berjast á móti "ólöglegu niðurhali".
Ég held að það sé óumdeilanlegt að þessi frumvörp bjóða uppá þvílíka ritskoðun bandaríska stjórnvalda.
En það sem ég var að lesa áðan var að stór fyrirtæki m.a. Google, Facebook, Twitter, Paypal, Ebay, Amazon væru að íhuga að loka vefsíðum sínum í einn dag til að mótmæla þessum frumvörpum, að líklega verði það 23.janúar þar sem frumvarpið verður tekið fyrir á þingi þann 24.jan. En eins og ég skyldi þá var þetta ekki 100% staðfest.
Einhverjir fleiri sem hafa heyrt um þetta?
-
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: SOPA/PIPA bills
nei ekki heyrt þetta en gætiru útskýrt það fyrir mér aðeins betur hvað SOPA er að reyna að fá framgengt ?? ég var að lesa eithvað um þetta um daginn og skildi ekkert
*Edit* meina hvernig ætla þeir að stöðva niðurhal ef þeir fá sitt í gegn ?
*Edit* meina hvernig ætla þeir að stöðva niðurhal ef þeir fá sitt í gegn ?
Re: SOPA/PIPA bills
Þú getur fundið allt sem þú þarft að vita hér um SOPA http://lifehacker.com/5860205/all-about ... r-internet
i7980X X58 motherboard ATI Radeon HD 5870 Eyefinity 6 Edition Graphics 2*60gb Mushkin SSD
XION Power Supply 1000W Corsair H70 CoolerMaster HAF 922
XION Power Supply 1000W Corsair H70 CoolerMaster HAF 922
-
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: SOPA/PIPA bills
tema99 skrifaði:Þú getur fundið allt sem þú þarft að vita hér um SOPA http://lifehacker.com/5860205/all-about ... r-internet
takk
Re: SOPA/PIPA bills
Þetta er upphafið að stríði um internetið. USA shoots the first salvos.
ESB, Kína, Japan, Indland, Svíþjóð og öll önnur lönd í heiminum munu ekki sætta sig við að eitt land hafi alræðisvald yfir internetinu.
Þrennt í stöðunni:
1) Óbreytt ástand, BNA heldur áfram að misnota vald sitt yfir internetinu og heimurinn gerir ekkert.
2) Lönd heimsins komast að samkomulagi um að óháð alþjóðastofnun fari með yfirumsjón yfir internetinu, annaðhvort með eða án aðildar BNA.
3) Internetið mun skiptast upp í svæði, eitt í BNA, annað fyrir Evrópu, annað fyrir Japan, S-Kóreu, Tawain, o.fl., annað fyrir Kína, o.s.frv. (region based).
Hvernig sem fer eru miklar líkur á að internetið "splittist" upp.
ESB, Kína, Japan, Indland, Svíþjóð og öll önnur lönd í heiminum munu ekki sætta sig við að eitt land hafi alræðisvald yfir internetinu.
Þrennt í stöðunni:
1) Óbreytt ástand, BNA heldur áfram að misnota vald sitt yfir internetinu og heimurinn gerir ekkert.
2) Lönd heimsins komast að samkomulagi um að óháð alþjóðastofnun fari með yfirumsjón yfir internetinu, annaðhvort með eða án aðildar BNA.
3) Internetið mun skiptast upp í svæði, eitt í BNA, annað fyrir Evrópu, annað fyrir Japan, S-Kóreu, Tawain, o.fl., annað fyrir Kína, o.s.frv. (region based).
Hvernig sem fer eru miklar líkur á að internetið "splittist" upp.
*-*
Re: SOPA/PIPA bills
Þetta sama er að gerast hér miðað við þessa frétt...
http://www.visir.is/vilja-adgerdir-gegn ... 2701109943
Framkvæmdastjóri STEF vill stjórna því án dómsúrskurðar hvaða síður skuli vera uppi á íslandi.
"Guðrún Björk segir STEF frekar hafa horft til norsku leiðarinnar, þar sem opinber stofnun taki ákvörðun án þess að hún sé borin undir dómara, þó auðvitað verði að veita ábyrgðarmönnum þeirra vefsíða sem loka eigi fyrir andmælarétt. Hætt sé við að ferlið taki of langan tíma ef bera þurfi hverja ákvörðun undir dómara. "
http://www.visir.is/vilja-adgerdir-gegn ... 2701109943
Framkvæmdastjóri STEF vill stjórna því án dómsúrskurðar hvaða síður skuli vera uppi á íslandi.
"Guðrún Björk segir STEF frekar hafa horft til norsku leiðarinnar, þar sem opinber stofnun taki ákvörðun án þess að hún sé borin undir dómara, þó auðvitað verði að veita ábyrgðarmönnum þeirra vefsíða sem loka eigi fyrir andmælarétt. Hætt sé við að ferlið taki of langan tíma ef bera þurfi hverja ákvörðun undir dómara. "
Re: SOPA/PIPA bills
appel skrifaði:Þetta er upphafið að stríði um internetið. USA shoots the first salvos.
ESB, Kína, Japan, Indland, Svíþjóð og öll önnur lönd í heiminum munu ekki sætta sig við að eitt land hafi alræðisvald yfir internetinu.
Þrennt í stöðunni:
1) Óbreytt ástand, BNA heldur áfram að misnota vald sitt yfir internetinu og heimurinn gerir ekkert.
2) Lönd heimsins komast að samkomulagi um að óháð alþjóðastofnun fari með yfirumsjón yfir internetinu, annaðhvort með eða án aðildar BNA.
3) Internetið mun skiptast upp í svæði, eitt í BNA, annað fyrir Evrópu, annað fyrir Japan, S-Kóreu, Tawain, o.fl., annað fyrir Kína, o.s.frv. (region based).
Hvernig sem fer eru miklar líkur á að internetið "splittist" upp.
USA er meira að stjórna veraldarvefnum, heldur en internetinu. Þetta er reyndar ekki alveg sami hlutuinn.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: SOPA/PIPA bills
þetta getur bara átt við um vef umferð innan bandaríkjana.
þannig ef að þú ert ekki í bandaríkjunum, og serverin n sem að þú ert að tengjast er ekki heldur í bandaríkjunum þá kemur þér þetta ekki við.
þannig ef að þú ert ekki í bandaríkjunum, og serverin n sem að þú ert að tengjast er ekki heldur í bandaríkjunum þá kemur þér þetta ekki við.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 248
- Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: SOPA/PIPA bills
Joi_BASSi! skrifaði:þetta getur bara átt við um vef umferð innan bandaríkjana.
þannig ef að þú ert ekki í bandaríkjunum, og serverin n sem að þú ert að tengjast er ekki heldur í bandaríkjunum þá kemur þér þetta ekki við.
Finnst þér þetta samt ekki koma þér við?
Er þetta ekki fordæmi fyrir aðrar þjóðir, kannski líka okkur íslendinga, kemur okkur þetta þá ekki við?
Koma átökin í Sýrlandi okkur ekki við þar sem þetta eru manneskjur eins og við? Á sama hátt kemur SOPA okkur ekki líka við þó að lögin "ná bara til USA"?
Bara vangaveltur hjá mér, er ekkert að staðhæfa, en persónulega finnst mér þetta koma okkur við.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: SOPA/PIPA bills
htdoc skrifaði:Joi_BASSi! skrifaði:þetta getur bara átt við um vef umferð innan bandaríkjana.
þannig ef að þú ert ekki í bandaríkjunum, og serverin n sem að þú ert að tengjast er ekki heldur í bandaríkjunum þá kemur þér þetta ekki við.
Finnst þér þetta samt ekki koma þér við?
Er þetta ekki fordæmi fyrir aðrar þjóðir, kannski líka okkur íslendinga, kemur okkur þetta þá ekki við?
Koma átökin í Sýrlandi okkur ekki við þar sem þetta eru manneskjur eins og við? Á sama hátt kemur SOPA okkur ekki líka við þó að lögin "ná bara til USA"?
Bara vangaveltur hjá mér, er ekkert að staðhæfa, en persónulega finnst mér þetta koma okkur við.
já.
að fólk sé skotið til bana útá götu af lögreglunni því að það var ekki sammála leiðtoga landsinns er vandamál.
barnaklám, ofbeldi, þjófnaður á verkum annara. þetta eru hlutir sem að mér fisst að ættu ekki að vera á internetinu eða nokkursstaðar annarsstaðar. sérstaklega ekki á internetinu því að þar hefur hver sem er að gang að því, og ekki er hægt að láta neinn sæta ábyrgð fyrir einhvað sem að hann gerir á internetinu. stundum þarf bara að gefa fávitum enga kosti að velja um.
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: SOPA/PIPA bills
Joi_BASSi! skrifaði:þetta getur bara átt við um vef umferð innan bandaríkjana.
þannig ef að þú ert ekki í bandaríkjunum, og serverin n sem að þú ert að tengjast er ekki heldur í bandaríkjunum þá kemur þér þetta ekki við.
og meirihlutinn af síðum sem þú skoðar eru hvaðan?
ef þessi lög eru sett upp í USA og allt lokar hvaða síður ætlar þú að skoða? frá portúgal? rússlandi?
flestallir serverar sem eru með flestöllum síðum eru hýstar í bandaríkjunum sem eru enskar. svo jú það hefur áhrif á þig.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: SOPA/PIPA bills
Gunnar skrifaði:Joi_BASSi! skrifaði:þetta getur bara átt við um vef umferð innan bandaríkjana.
þannig ef að þú ert ekki í bandaríkjunum, og serverin n sem að þú ert að tengjast er ekki heldur í bandaríkjunum þá kemur þér þetta ekki við.
og meirihlutinn af síðum sem þú skoðar eru hvaðan?
ef þessi lög eru sett upp í USA og allt lokar hvaða síður ætlar þú að skoða? frá portúgal? rússlandi?
flestallir serverar sem eru með flestöllum síðum eru hýstar í bandaríkjunum sem eru enskar. svo jú það hefur áhrif á þig.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: SOPA/PIPA bills
Joi_BASSi! skrifaði:htdoc skrifaði:Joi_BASSi! skrifaði:þetta getur bara átt við um vef umferð innan bandaríkjana.
þannig ef að þú ert ekki í bandaríkjunum, og serverin n sem að þú ert að tengjast er ekki heldur í bandaríkjunum þá kemur þér þetta ekki við.
Finnst þér þetta samt ekki koma þér við?
Er þetta ekki fordæmi fyrir aðrar þjóðir, kannski líka okkur íslendinga, kemur okkur þetta þá ekki við?
Koma átökin í Sýrlandi okkur ekki við þar sem þetta eru manneskjur eins og við? Á sama hátt kemur SOPA okkur ekki líka við þó að lögin "ná bara til USA"?
Bara vangaveltur hjá mér, er ekkert að staðhæfa, en persónulega finnst mér þetta koma okkur við.
já.
að fólk sé skotið til bana útá götu af lögreglunni því að það var ekki sammála leiðtoga landsinns er vandamál.
barnaklám, ofbeldi, þjófnaður á verkum annara. þetta eru hlutir sem að mér fisst að ættu ekki að vera á internetinu eða nokkursstaðar annarsstaðar. sérstaklega ekki á internetinu því að þar hefur hver sem er að gang að því, og ekki er hægt að láta neinn sæta ábyrgð fyrir einhvað sem að hann gerir á internetinu. stundum þarf bara að gefa fávitum enga kosti að velja um.
Finnst þér þá að fólk sem hefur verið sakað um þjónað, barnaníð og valdbeitingu ætti að hafa aðgang að internetinu?
Aumingja Vatikanið þá
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: SOPA/PIPA bills
Hérna er mjög gott dæmi um vitleysuna sem fólk notar til að réttlæta þetta. Það eru nú þegar reglur og alþjóðlegar samþykktir sem taka á því að setja barnaklám á internetið. Ég veit ekki alveg hvernig ofbeldi er á internetinu, hvort þú eigir við andlegt ofbeldi eða myndir af líkamlegu ofbeldi en sama hvort það er þá finnst mér það ekki ástæða til að traðka á mannréttindum allra að taka það niður.Joi_BASSi! skrifaði:barnaklám, ofbeldi, þjófnaður á verkum annara. þetta eru hlutir sem að mér fisst að ættu ekki að vera á internetinu eða nokkursstaðar annarsstaðar. sérstaklega ekki á internetinu því að þar hefur hver sem er að gang að því, og ekki er hægt að láta neinn sæta ábyrgð fyrir einhvað sem að hann gerir á internetinu. stundum þarf bara að gefa fávitum enga kosti að velja um.
Varðandi þjófnað á verkum annarra þá er vandamálið þar ekki það að fólk vilji endilega stela eða vilji ekki borga uppsett verð. Vandamálið er að skemmtanaiðnaðurinn hefur búið til svo háa veggi til að "vernda" verkin sín að fólk nennir ekki að vinna með þeim. Þeir berjast gegn internetinu og sjá bara vandamál þegar þeir hefðu átt að horfa á nýju tækifærin. Þetta er ekkert nýtt, þetta var svona þegar útvarpið kom, þegar plöturnar komu svo ég tali nú ekki um þegar fólk fór að geta tekið hluti upp á spólu. Öll þessi nýja tækni átti sannarlega eftir að drepa skemmtanaiðnaðinn þannig að við fengjum enga nýja tónlist og síðar engar nýjar bíómyndir.
Hversu lengi eigum við að vera að eltast við hysteríuna í þessu fólki og leyfa þeim að troða nýjum, gölluðum lögum niður hálsinn á okkur. Lög sem er vitað allan tíma að ekki verður hægt að framfylgja og brjóta á grundvallar mannréttindum. Það er kominn tími til að þeir veiti bara almennilega þjónustu og hætti að væla því að þeir eru með vöru sem fólk vill kaupa en það er bara of erfitt.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3170
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: SOPA/PIPA bills
Það er einnig verið að þrýsta á spánverja að samþykja (álíka frumvarp og Sopa).
Just do IT
√
√
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2855
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: SOPA/PIPA bills
Þetta er ekkert nýtt. Ameríkanar hafa stýrt fjölmiðlum og aðrar þjóðir tekið undir það.
Einfalt er að sjá fréttir í bandaríkjunum bæði á CNN og FOX og skoða svo fréttirnar á sömu stöðvum í Evrópu. Þetta eru alls ekki sömu fréttirnar.
Ef þú nærð að bypassa ipblockið á cnn og skoðar fréttirnar, flettir svo á CNN á sjónvarpsímans eða vodafone vod, þá verðiði aldeilis hissa.
Þetta hefur verið í gangi í mörg mörg ár á Íslandi, hagsmunaðilar hér stjórna þessu.
STEF mun markvisst vinna að svipuðu í samstarfi við önnur lönd, stýra netinu okkar. Hlægilegar svona samsæriskenningar en svona virkar lobbýisminn og pólitíkin á íslandi er engu frábrugðin.
Eini munurinn á sjónvarpinu og internetinu er að erfitt er að stýra internetinu miðlægt, en með SOPA og PIPA er það einmitt skrefið í þá átt.
Einfalt er að sjá fréttir í bandaríkjunum bæði á CNN og FOX og skoða svo fréttirnar á sömu stöðvum í Evrópu. Þetta eru alls ekki sömu fréttirnar.
Ef þú nærð að bypassa ipblockið á cnn og skoðar fréttirnar, flettir svo á CNN á sjónvarpsímans eða vodafone vod, þá verðiði aldeilis hissa.
Þetta hefur verið í gangi í mörg mörg ár á Íslandi, hagsmunaðilar hér stjórna þessu.
STEF mun markvisst vinna að svipuðu í samstarfi við önnur lönd, stýra netinu okkar. Hlægilegar svona samsæriskenningar en svona virkar lobbýisminn og pólitíkin á íslandi er engu frábrugðin.
Eini munurinn á sjónvarpinu og internetinu er að erfitt er að stýra internetinu miðlægt, en með SOPA og PIPA er það einmitt skrefið í þá átt.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: SOPA/PIPA bills
dexma skrifaði:Framkvæmdastjóri STEF vill stjórna því án dómsúrskurðar hvaða síður skuli vera uppi á íslandi.
Þið getið allir sjálfum ykkur um kennt um það hve langt verður gengið í ritskoðun vefsíðna án dóms og laga hérna á Íslandi,
ég og 'gardar' vorum þeir einu sem að gerðum neitt meira en að kvarta og kveina á spjallborðum þegar að þessi fáránlega hættulegi
hornsteinn var lagður fyrir tveimur árum, það er ekki séns að sá hornsteinn verði skilinn eftir heldur verður hann bara notaður
til að réttlæta ritskoðunarbygginguna sem að kemur ofan á. Það er það sem að fylgir þegar að fólk segir ekkert þegar að hann er lagður.
Þessi þráður talar um það hvað gerðist í Danmörku,
framkvæmdastýran talar sjálf um Noreg, þetta er allstaðar eins og aldrei góð þróun fyrir internetnotendur né málfrelsi ef að verkinu er leyft að hefjast.
Modus ponens
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: SOPA/PIPA bills
Mér finnst reyndar grundvallarmunur á "spænsku" og "norsku" leiðinni sem greint var frá í greininni í fréttablaðinu nýlega. Norðmenn vildu gefa embættismanni rétt til að loka á síðu, spánverjar vildu færa málið fyrir dómara sem mér finnst nærri eðlilegu ferli.
Augljóslega vildi STEF norsku leiðina.
Augljóslega vildi STEF norsku leiðina.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: SOPA/PIPA bills
dori skrifaði:Hérna er mjög gott dæmi um vitleysuna sem fólk notar til að réttlæta þetta. Það eru nú þegar reglur og alþjóðlegar samþykktir sem taka á því að setja barnaklám á internetið. Ég veit ekki alveg hvernig ofbeldi er á internetinu, hvort þú eigir við andlegt ofbeldi eða myndir af líkamlegu ofbeldi en sama hvort það er þá finnst mér það ekki ástæða til að traðka á mannréttindum allra að taka það niður.Joi_BASSi! skrifaði:barnaklám, ofbeldi, þjófnaður á verkum annara. þetta eru hlutir sem að mér fisst að ættu ekki að vera á internetinu eða nokkursstaðar annarsstaðar. sérstaklega ekki á internetinu því að þar hefur hver sem er að gang að því, og ekki er hægt að láta neinn sæta ábyrgð fyrir einhvað sem að hann gerir á internetinu. stundum þarf bara að gefa fávitum enga kosti að velja um.
ef að það má loka síðum með barnaklámi ef hverju má þá ekki loka síðum með annarsskonar viðbjóði?
dori skrifaði:Varðandi þjófnað á verkum annarra þá er vandamálið þar ekki það að fólk vilji endilega stela eða vilji ekki borga uppsett verð. Vandamálið er að skemmtanaiðnaðurinn hefur búið til svo háa veggi til að "vernda" verkin sín að fólk nennir ekki að vinna með þeim. Þeir berjast gegn internetinu og sjá bara vandamál þegar þeir hefðu átt að horfa á nýju tækifærin. Þetta er ekkert nýtt, þetta var svona þegar útvarpið kom, þegar plöturnar komu svo ég tali nú ekki um þegar fólk fór að geta tekið hluti upp á spólu. Öll þessi nýja tækni átti sannarlega eftir að drepa skemmtanaiðnaðinn þannig að við fengjum enga nýja tónlist og síðar engar nýjar bíómyndir.
þetta er ekki sambærilegt við það því að tónlist kom fyrst út +a spilanelgu formu öðru en hljómsveitum. þá fengu listamennirnir borgað fyrir að selja plöturnar.
dori skrifaði:Hversu lengi eigum við að vera að eltast við hysteríuna í þessu fólki og leyfa þeim að troða nýjum, gölluðum lögum niður hálsinn á okkur. Lög sem er vitað allan tíma að ekki verður hægt að framfylgja og brjóta á grundvallar mannréttindum. Það er kominn tími til að þeir veiti bara almennilega þjónustu og hætti að væla því að þeir eru með vöru sem fólk vill kaupa en það er bara of erfitt.
já þú hefur rétt fyrir þér. það er gróst mannréttindabrot að fá ekki aðgang að nauðganabyndböndum og pyndingum
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: SOPA/PIPA bills
Joi_BASSi! skrifaði:ef að það má loka síðum með barnaklámi ef hverju má þá ekki loka síðum með annarsskonar viðbjóði?
Það eru löggjafir sem að segja til um það hvað má og hvað má ekki loka á með dómsúrskurði, það er einnig dómstóla að meta í öllum heilgeða löndum.
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2855
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: SOPA/PIPA bills
Jói_bassi er einmitt ekki að skilja um hvað málið snýst, heldur kokgleypir fjölmiðlaumfjöllunina.