Síða 1 af 1

uPnP hjá símanum

Sent: Fim 05. Jan 2012 16:24
af gressinn
Halló.
ég er með ljósnet hjá símanum og þarf alltaf að oppna port fyrir hluti sem eiga að virka með uPnP. er með TG789vn router sem að á að stiðja uPnP.
svo þarf ég líka að enduroppna flest port sem ég opna, það er verulega pirrandi..
Veit eithver hvort að það sé hægt að laga þetta ? eða á ég bara að kaupa nýjan router ? :?

Re: uPnP hjá símanum

Sent: Fim 05. Jan 2012 17:44
af Benzmann
myndi fá mér annann, alltaf einhver vandræði með Thomson routerana við það að opna port á þeim, og Síminn sjálfur hjálpar þér ekkert með það

Re: uPnP hjá símanum

Sent: Fim 05. Jan 2012 19:19
af gressinn
Ohh.. datt það líka í hug