Síða 1 af 1

virkja paypal á vefsíðu

Sent: Mið 04. Jan 2012 16:02
af jardel
Hvernig get ég virkjað paypal á heimasíðuni minni er með sölusíðu.

Re: virkja paypal á vefsíðu

Sent: Mið 04. Jan 2012 16:04
af kubbur
hvaða kerfi ertu að nota ?

Re: virkja paypal á vefsíðu

Sent: Mið 04. Jan 2012 16:09
af jardel
windows vista.
pay pall til að kaupa og selja.

Re: virkja paypal á vefsíðu

Sent: Mið 04. Jan 2012 16:14
af dori
Hann átti væntanlega hvað þú værir að nota til að keyra vefsíðuna þína. Ég ætla að gera ráð fyrir að þú sért með static HTML vefsíðu og ekkert vefverslunarkerfi.

Er þetta ekki það sem þig vantar?

Re: virkja paypal á vefsíðu

Sent: Mið 04. Jan 2012 16:21
af jardel
ég nota html

Re: virkja paypal á vefsíðu

Sent: Mið 04. Jan 2012 16:27
af Daz
jardel skrifaði:ég nota html

Ég held að þú þurfir að vera miklu nákvæmari.

Miðað við hvaða upplýsingar þú hefur gefið, þá þarftu að gefa upp paypal addressuna þína og bjóða fólki að borga í gegnum hana, þegar þú hefur séð borgunina koma, þá geturðu veitt þína þjónustu.

Re: virkja paypal á vefsíðu

Sent: Mið 04. Jan 2012 16:30
af jardel
þarf ég ekki að finna til pay pall kóða?

Re: virkja paypal á vefsíðu

Sent: Mið 04. Jan 2012 16:32
af methylman
Þarft að vera með acount hjá þeim og með virkan sölu-account.

EN þú verður í vandræðum með að flytja innkomuna hérna heim

Re: virkja paypal á vefsíðu

Sent: Mið 04. Jan 2012 16:39
af dori
Ertu að selja til Íslendinga eða ertu að reyna að markaðssetja þig úti?
https://www.veskid.is/soluadilar/ gæti virkað og er lítið overhead, veit ekki hvernig þetta myndi virka fyrir aðra en bara Ísland

Annars geturðu sett upp vefverslun:
http://zolon.is/ hýst vefverslun
http://mystoreflow.com hýst vefverslun, minnir að þetta sé frá sömu gaurum og zolon.is
http://www.shopify.com/ hýst vefverslun, mjög stórir aðilar og mikið til af þemum og slíku fyrir þetta

Svo eru paypal leiðbeiningarnar sem ég benti á áðan eitthvað sem ætti að virka í þetta líka:
https://cms.paypal.com/us/cgi-bin/?cmd= ... pping_cart

Re: virkja paypal á vefsíðu

Sent: Mið 04. Jan 2012 16:41
af SolidFeather
Flottur þráður, myndi lesa hann aftur AAAAAAAAA++++

Re: virkja paypal á vefsíðu

Sent: Mið 04. Jan 2012 17:07
af coldcut
jardel skrifaði:
kubbur skrifaði:hvaða kerfi ertu að nota ?
windows vista.
pay pall til að kaupa og selja.


jardel skrifaði:
dori skrifaði:Hann átti væntanlega hvað þú værir að nota til að keyra vefsíðuna þína. Ég ætla að gera ráð fyrir að þú sért með static HTML vefsíðu og ekkert vefverslunarkerfi.

Er þetta ekki það sem þig vantar?
ég nota html


Er til e-ð meira en double facepalm?

EDIT:
Mynd