Síða 1 af 1
Windows system error
Sent: Þri 03. Jan 2012 23:10
af littli-Jake
Vélin hjá mér að búinn að taka upp á því nokkrum sinnum að reboot upp úr þurru. Hún var ekki undir neinu sérstöku álagi. Horfa á þátt, 2-3 forrit og browser. Er nokkuð öruggur um að þetta sé ekki hitavandamál. Get ég séð eitthvað error history til að finna út afhverju vélin er að gera þetta. Frekar pirrandi.
Re: Windows system error
Sent: Þri 03. Jan 2012 23:17
af AntiTrust
Færðu BSOD? Búinn að athuga hvort það séu e-rjar minidump skrár til staðar?
Re: Windows system error
Sent: Þri 03. Jan 2012 23:36
af littli-Jake
AntiTrust skrifaði:Færðu BSOD? Búinn að athuga hvort það séu e-rjar minidump skrár til staðar?
þú ert nokkrum levelum á undan mér félagi
Re: Windows system error
Sent: Þri 03. Jan 2012 23:45
af AntiTrust
littli-Jake skrifaði:AntiTrust skrifaði:Færðu BSOD? Búinn að athuga hvort það séu e-rjar minidump skrár til staðar?
þú ert nokkrum levelum á undan mér félagi
Færðu bláan skjá þegar vélin restartar sér? Blue Screen of Death (BSOD) ?
Re: Windows system error
Sent: Mið 04. Jan 2012 00:38
af littli-Jake
Nei bara "tilkiningu" um system error og tölvan spir mig hvort að ég vilji starta í safe mode. Grunar pínu núna að vandamálið hafi verið að rafmagnsklóinhafi ekki verið nægilega vel í en er samt ekki viss um að það sé málið
Re: Windows system error
Sent: Mið 04. Jan 2012 00:48
af Hjaltiatla
Event viewer