Síða 1 af 1

Vodafone netbeinir/MiFi

Sent: Mán 02. Jan 2012 13:59
af HalistaX
Hvernig er það, hafiði einhverja reynslu af svona dóti?

http://www.vodafone.is/internet/3gnet/netbeinir

http://www.vodafone.is/internet/3gnet/3ghotspot

Er lengst uppí sveit, ekki í ADSL(hvað sem það heitir nú) færi og notast einungis við 3g punga frá vodafone.

Hvorum er meira vit í?

Ætla einungis að tengja þetta við PS3.

Re: Vodafone netbeinir/MiFi

Sent: Mán 02. Jan 2012 19:59
af tdog
Gleymdu því að fara að spila PS3 leiki yfir 3G... Latencyið er alltof mikið og þú spænir upp gagnamagni.

Re: Vodafone netbeinir/MiFi

Sent: Mán 02. Jan 2012 20:14
af HalistaX
Þegar ég var að spila Bad Company 2 á sínum tíma yfir tengingu frá símanum fóru ca. 300-600mb á 3-4 tímum en ég át á sama tíma allan hraða. Er það mikið verra á 3g neti? Nú kosta 15gb í kringum 3þúsund kall ef ég man rétt.

Re: Vodafone netbeinir/MiFi

Sent: Mán 02. Jan 2012 21:13
af tdog
Tímarnir breytast og protocolarnir með. En þetta snýst aðallega um latency.