Síða 1 af 1

Hvernig er hægt að hafa samband við hotmail.com?

Sent: Mán 02. Jan 2012 13:46
af Varasalvi
Hæhæ.

Ég er ekki alveg viss hvort þessi þráður sé á réttum stað eða hvort hann eigi heima á þessari síðu.

En... Svo er mál með vexti að hotmail.com account hjá mér var hackaður, í 2. skipti. Í fyrsta skiptið bjó ég til nýjan account en ég neyta að gera það núna.
Þar sem hotmail er það eina sem hefur tekist að láta hacka sig í tölvuni þá efa ég að þetta sé mér að kenna, það eru engir vírusar eða spyware og ég fylgist vel með því.

Til að fá account til baka þá þarftu að filla út "Recovery Report", spurningarnar í þessu report eru takmarkaðar og virðast bara gera ráð fyrir því að þú sendir tölvupóst, ég nota hotmail einungis til að fá tölvupóst sendann til mín.
Ég hef núna 2svar fyllt þetta report út og mér var neytað í bæði skiptin.

Það sem mig langar að spurja ykkur er ef þið vitið hvort ég get hringt í þá eða spjallað við þá í gegnum live chat?

Ef ég bara gæti gert það þá gæti ég gefið þeim upplýsingar sem ég veit, ég get nefnt tugi tölvupósta sem ég hef fengið og lýst mörgum þeirra í smá atriðum, en svoleðeis spurning er ekki í "Recovery Report".

Re: Hvernig er hægt að hafa samband við hotmail.com?

Sent: Mán 02. Jan 2012 14:10
af cartman
ertu búinn að prófa þetta?
https://account.live.com/resetpassword.aspx
https://account.live.com/password/reset


Það að hotmail account sé "hackaður" er eitthvað sem er mjög oft að gerast. Ástæðurnar fyrir þessu geta verið margar. t.d. ef þú hefur verið að nota tölvuna á public stað( í skóla, á kaffihúsi .... )
eða ef þú hefur smellt á link í emaili sem virðist vera í lagi en er það ekki.

Re: Hvernig er hægt að hafa samband við hotmail.com?

Sent: Mán 02. Jan 2012 14:12
af Viktor

Re: Hvernig er hægt að hafa samband við hotmail.com?

Sent: Mán 02. Jan 2012 14:15
af Varasalvi
cartman skrifaði:ertu búinn að prófa þetta?
https://account.live.com/resetpassword.aspx
https://account.live.com/password/reset


Það að hotmail account sé "hackaður" er eitthvað sem er mjög oft að gerast. Ástæðurnar fyrir þessu geta verið margar. t.d. ef þú hefur verið að nota tölvuna á public stað( í skóla, á kaffihúsi .... )
eða ef þú hefur smellt á link í emaili sem virðist vera í lagi en er það ekki.


Já, þetta er einmitt það sem sendir mann í þetta "Recovery Report".

Mig vantar símanúmer eða link á LIVE chat :) Ef þeir bjóða uppá svoleðeis.

Re: Hvernig er hægt að hafa samband við hotmail.com?

Sent: Mán 02. Jan 2012 14:15
af Varasalvi
Sallarólegur skrifaði:http://www.gmail.com


Helduru að gmail sé eitthvað öruggara?

Re: Hvernig er hægt að hafa samband við hotmail.com?

Sent: Mán 02. Jan 2012 14:18
af ORION
Varasalvi skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:http://www.gmail.com


Helduru að gmail sé eitthvað öruggara?


Gmail hefur aldrei verið með vesen, Hotmail er aldrei EKKI með vesen

Síðan finnst mér það gott að vita að gmail er vara frá google ;)

Re: Hvernig er hægt að hafa samband við hotmail.com?

Sent: Mán 02. Jan 2012 15:15
af Viktor
Varasalvi skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:http://www.gmail.com


Helduru að gmail sé eitthvað öruggara?

Skv. mörgum já, prufaðu að googla.

http://www.foxbusiness.com/personal-fin ... ce-safest/

Bottom line: Gmail has been a pioneer in security features for e-mail and that isn’t going to stop any time soon. It recently added a feature that alerts users if their account has been accessed from a foreign country.



Read more: http://www.foxbusiness.com/personal-fin ... z1iJXw48Qu

Re: Hvernig er hægt að hafa samband við hotmail.com?

Sent: Mán 02. Jan 2012 15:49
af berteh
Á gmail geturu líka fengið þér 2step verification svona auðkennislykladæmi :)

Re: Hvernig er hægt að hafa samband við hotmail.com?

Sent: Mán 02. Jan 2012 16:10
af Varasalvi
Ég bjó til gmail account, væri samt fínt að fá hotmail accountinn aftur :/