Síða 1 af 1
Heima router?
Sent: Sun 01. Jan 2012 22:21
af inservible
Hvaða heima router mæla vaktarar með?
Re: Heima router?
Sent: Sun 01. Jan 2012 22:24
af tdog
Ég er sjálfur með Trendnet TW100-S41CA rúter hjá mér og gengur hann ágætlega. Hann kostaði um 5 þúsund.
Re: Heima router?
Sent: Fös 13. Jan 2012 18:04
af inservible
tdog skrifaði:Ég er sjálfur með Trendnet TW100-S41CA rúter hjá mér og gengur hann ágætlega. Hann kostaði um 5 þúsund.
Hvar keyptir þú hann?
Re: Heima router?
Sent: Fös 13. Jan 2012 18:08
af worghal
Re: Heima router?
Sent: Fös 13. Jan 2012 20:55
af Oak
Veistu hvort að þetta virki með sjónvarpi símans?
Re: Heima router?
Sent: Fös 13. Jan 2012 21:02
af suprah3ro
Er hægt að nota þennan við ljósleiðara? eða skiptir það engu máli?
Re: Heima router?
Sent: Fös 13. Jan 2012 21:40
af worghal
Eg er ad nota hann vid ljosleidara og sjonvarpid fer ekki i gegnum hann med vodafone, eg veit ekki hvort hann virki medmsjonvarpi simans.
Re: Heima router?
Sent: Fös 13. Jan 2012 21:46
af Oak
búinn að vera að leita að router með öðru auganu sem er með n 300mb og 1000 innranet og væri frábært ef að hann gæti verið með sjónvarpi símans en ekkert nauðsynlegt.
Re: Heima router?
Sent: Lau 14. Jan 2012 15:48
af inservible
Hvað þarf hann í raun að styðja til þess að geta keyrt sjónvarp símans? anybody?
Re: Heima router?
Sent: Lau 14. Jan 2012 15:57
af tdog
inservible skrifaði:Hvað þarf hann í raun að styðja til þess að geta keyrt sjónvarp símans? anybody?
Þú þarft að getað mappað pc/vci yfir á ethernet port.
Re: Heima router?
Sent: Lau 14. Jan 2012 17:10
af inservible
tdog skrifaði:inservible skrifaði:Hvað þarf hann í raun að styðja til þess að geta keyrt sjónvarp símans? anybody?
Þú þarft að getað mappað pc/vci yfir á ethernet port.
Okay skil smá
ertu með dæmis router?
Re: Heima router?
Sent: Lau 14. Jan 2012 17:13
af tdog
routerarnir sem netfyrirtækin skaffa styja þetta.
Re: Heima router?
Sent: Lau 14. Jan 2012 17:36
af inservible
En ef að mig langaði að fjárfesta í mínum eigin ? Er nefnilega ekki alveg að finna þetta í specs á þeim sem ég er að skoða...
Re: Heima router?
Sent: Lau 14. Jan 2012 19:26
af tdog
Held þetta sé kallað ATMtoEthernet mapping.
Re: Heima router?
Sent: Mán 16. Jan 2012 22:52
af Krissinn
Held að þetta sé líka kallað ,,Multi Broadcast"