Internetnotkun
Sent: Mið 28. Des 2011 12:34
Hvar eða hvernig fylgist ég með hve miklu GB ég hef notað í hverjum mánuði?
pattzi skrifaði:Það var annað forrit sem ég var með svo skipti ég um tölvu hvar er það það var á vaktinni download linkur
Danni V8 skrifaði:Náðu í þetta: viewtopic.php?f=7&t=21379
Þetta er algjör snilld. Eftir að hafa notað þetta heima hjá mér þá setti ég þetta upp heima hjá mömmu og pabba þar sem þau voru alltaf að fara yfir. Kosturinn við þetta er að þetta er alltaf í gangi að fylgjast með, nóg að ýta á Show Desktop takkann til að sjá þetta og síðan fylgist þetta ekki bara með einni tölvu heldur gagnamagninu á tengingunni sjálfri, upplýsingar fengnar hjá ISP-inum.
Daz skrifaði:http://notkun.hringdu.is/
Oak skrifaði:Daz skrifaði:http://notkun.hringdu.is/
hvað er langt síðan að þú kíktir á þennan link?
Daz skrifaði:Oak skrifaði:Daz skrifaði:http://notkun.hringdu.is/
hvað er langt síðan að þú kíktir á þennan link?
Aldrei, fann þetta bara með leit á þessum vef. (Er ekki með net hjá Hringdu).
Nuketown skrifaði:Danni V8 skrifaði:Náðu í þetta: viewtopic.php?f=7&t=21379
Þetta er algjör snilld. Eftir að hafa notað þetta heima hjá mér þá setti ég þetta upp heima hjá mömmu og pabba þar sem þau voru alltaf að fara yfir. Kosturinn við þetta er að þetta er alltaf í gangi að fylgjast með, nóg að ýta á Show Desktop takkann til að sjá þetta og síðan fylgist þetta ekki bara með einni tölvu heldur gagnamagninu á tengingunni sjálfri, upplýsingar fengnar hjá ISP-inum.
virkar þetta á win, ubuntu og mac?
ég er hjá hringdu annars.