er búinn að vera með adsl frá tal í nokkur ár og tv í ca ár með myndlykli frá voda.
ég er núna að spá í að fara í ljósnet frá tal, þar sem það virðist vera orðið fáanlegt í götunni.
aðalega vegna þess að þá er hægt að fá aukamyndlykil með sömu áskrift, er það ekki rétt?
er ráterinn sem tal skaffar nógu góður í þetta?
kv
TAL adsl > ljósnet
-
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Reputation: 4
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
Re: TAL adsl > ljósnet
Sá router sem þú færð er Technicolor TG789vn
http://www.technicolorbroadbandpartner. ... =186&seg=7
http://www.technicolorbroadbandpartner. ... =186&seg=7
Now look at the location
Re: TAL adsl > ljósnet
Þessir routerar höndla alveg tvo myndlykla, jafnvel fleiri. VDSL er óstöðugt þegar komið er að hámarkslengd VDSL línunnar, sem er 600 metrar. Ef það gerist hjá þér skaltu biðja Tal um að hægja bara á bitatíðninni til þín, það eykur stöðugleikann.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 601
- Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: TAL adsl > ljósnet
það eru ca 250-300 metrar þannig að ég fæ fullan hraða, þarf að configa ráterinn fyrir auka myndlykil?
mun ég missa hraða á interneti fyrir hvern myndlykil sem er notaður?
bk
mun ég missa hraða á interneti fyrir hvern myndlykil sem er notaður?
bk
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: TAL adsl > ljósnet
tlord skrifaði:það eru ca 250-300 metrar þannig að ég fæ fullan hraða, þarf að configa ráterinn fyrir auka myndlykil?
mun ég missa hraða á interneti fyrir hvern myndlykil sem er notaður?
bk
já, þessir myndlyklar taka þó ekkert gífurlega bandvídd
Re: TAL adsl > ljósnet
í bransanum miðum við við 4 Mb per myndlykil. Þú áttir þá að fá ca. 50-(2*4) = 42.