Síða 1 af 1

Gigabit ethernet pælingar

Sent: Mán 26. Des 2011 15:41
af blitz
Er aðeins að velta eftirfarandi fyrir mér.

Ef ég er með WIFI N router sem er með 4x lan tengjum (sem eru 10/100), en tengi svo í þennan router switch sem er 10/100/1000 og í switchinn tengjast 2x PC vélar til að komast á netið, munu þær trappa sig niður í 100 eða geta þær talað saman á 1000? (þegar ég er að flytja skrá á milli 1 og 2?)

Re: Gigabit ethernet pælingar

Sent: Mán 26. Des 2011 15:48
af gardar
Vélarnar 2 munu geta "talað saman" í gegnum gigabit, er með svona setup sjálfur.

Re: Gigabit ethernet pælingar

Sent: Mán 26. Des 2011 15:51
af blitz
gardar skrifaði:Vélarnar 2 munu geta "talað saman" í gegnum gigabit, er með svona setup sjálfur.


Snilld, takk.