Síða 1 af 1

Battlefield 3

Sent: Sun 25. Des 2011 13:33
af Dormaster
Ég var að fjárfesta í Battlefield 3, ég var að pæla hvort að það er erlent niðurhal hjá mér ef ég myndi DL honum núna ?

Re: Battlefield 3

Sent: Sun 25. Des 2011 13:38
af Sucre
já það er erlent ef þú dl þessu frá origin allavega

Re: Battlefield 3

Sent: Sun 25. Des 2011 13:49
af Danni V8
Það taldi reyndar ekki sem erlent niðurhal þegar ég náði í BF3 í gegnum Origin. Veit ekki hvers vegna samt.

Ég fylgdist með þessu þar sem að ég er bara með 40gb limit og ég var búinn með 23gb þegar ég náði í leikinn. Ætlaði að sjá hvað ég ætti mikið eftir og það voru ennþá 17gb nokkrum dögum eftirá :D

Re: Battlefield 3

Sent: Sun 25. Des 2011 13:51
af Dormaster
Mamma er einmitt að verða brjáluð yfir mér þar sem að við erum að verða búinn með gagnamagnið og mig langar svo að spila hann :D

Re: Battlefield 3

Sent: Sun 25. Des 2011 13:52
af KrissiP
Dormaster skrifaði:Mamma er einmitt að verða brjáluð yfir mér þar sem að við erum að verða búinn með gagnamagnið og mig langar svo að spila hann :D

Það eru fleirri sem glíma við þetta vandamál... :thumbsd

Re: Battlefield 3

Sent: Sun 25. Des 2011 14:03
af bingo
Ég náði í hann í gær í gegnum Origin og það taldi ekki sem erlent.

Re: Battlefield 3

Sent: Sun 25. Des 2011 14:07
af ponzer
Origin er með CDN þjónustu hjá Akamai sem er með servera á íslandi.. þú ert í öllum líkindum að sækja þetta frá ISPanum þínum :happy

Re: Battlefield 3

Sent: Sun 25. Des 2011 14:43
af Dormaster
búinn að ná í 50% eða 7 GB er sýnist þetta vera innlent niðurhal :)

Re: Battlefield 3

Sent: Sun 25. Des 2011 23:07
af Danni V8
ponzer skrifaði:Origin er með CDN þjónustu hjá Akamai sem er með servera á íslandi.. þú ert í öllum líkindum að sækja þetta frá ISPanum þínum :happy


Sem að útskýrir líka hraðann sem maður fær. Fór beint í max og var þar allan tíman meðan ég náði í bæði leikinn og Back to Karkand update-ið. Bara awesome miðað við að á Steam hefur verið random hvort ég næ yfir MB eða hvort ég er bara á milli 200-400..

Re: Battlefield 3

Sent: Sun 25. Des 2011 23:10
af ScareCrow
Þetta er klárlega innlent.. þegar ég náði í hann fékk ég 4MB/s á tíma.. á 12MB tengingu

Re: Battlefield 3

Sent: Sun 25. Des 2011 23:16
af GullMoli
ScareCrow skrifaði:Þetta er klárlega innlent.. þegar ég náði í hann fékk ég 4MB/s á tíma.. á 12MB tengingu


Er það ekki rétt reiknað hjá mér að 12MB tenging eigi bara ð ná 1.5Mbps ? Ég er með 16MB og hef maxað í 2.1Mbps.

Re: Battlefield 3

Sent: Sun 25. Des 2011 23:17
af MarsVolta
ScareCrow skrifaði:Þetta er klárlega innlent.. þegar ég náði í hann fékk ég 4MB/s á tíma.. á 12MB tengingu


Uuu nei. Ég er hjá Vodafone og var að downloada BF3 áðan, og það var allt erlent. Ég er einmitt með 21,11 GB í erlent downloada bara í dag :roll:

Re: Battlefield 3

Sent: Sun 25. Des 2011 23:20
af ScareCrow
Ég veit það nú bara ekki, en ég fylgdist nú ekki mikið með hraðanum, en sá allavegna 4MB/s í smá tíma. En það gæti þá svosem alveg mögulega hafa kickað inn í nokkrar sec bara. Ég var þó bara sirka 2klst að ná í leikinn sjálfan.?

EDIT: Hérna er mitt erlenda download þann 23. : 23.12.2011 4.105,77 MB hjá símanum.

Re: Battlefield 3

Sent: Mán 26. Des 2011 02:51
af Akumo
MarsVolta skrifaði:
ScareCrow skrifaði:Þetta er klárlega innlent.. þegar ég náði í hann fékk ég 4MB/s á tíma.. á 12MB tengingu


Uuu nei. Ég er hjá Vodafone og var að downloada BF3 áðan, og það var allt erlent. Ég er einmitt með 21,11 GB í erlent downloada bara í dag :roll:


Tengist það þá ekki vodafone? Allir sem ég þekki eru hjá símanum og þar eru allir að lenda í innlendu downloadi á bf3 :O

Re: Battlefield 3

Sent: Mán 26. Des 2011 02:57
af MarsVolta
Akumo skrifaði:
MarsVolta skrifaði:
ScareCrow skrifaði:Þetta er klárlega innlent.. þegar ég náði í hann fékk ég 4MB/s á tíma.. á 12MB tengingu


Uuu nei. Ég er hjá Vodafone og var að downloada BF3 áðan, og það var allt erlent. Ég er einmitt með 21,11 GB í erlent downloada bara í dag :roll:


Tengist það þá ekki vodafone? Allir sem ég þekki eru hjá símanum og þar eru allir að lenda í innlendu downloadi á bf3 :O


Jú ég held það, þetta var bara svona heads-up fyrir þá sem eru hjá Vodafone, þá er þetta erlent niðurhal fyrir þá :P