Síða 1 af 1

Uppsetning

Sent: Lau 12. Jún 2004 22:09
af Xen0litH
Jæja, ég var að fá mér tölvu og var svo að fara setja upp Windows XP en þá segir tölvan að hún finni enga Hard Disk Drives tengda eða virka... ég náttla veit ekki rassgat um þetta :lol: svo það væri gott að fá eikkur svör hjá ykkur snillingunum :D
Með fyrirfram þökk, Xen0litH

Sent: Sun 13. Jún 2004 01:42
af MezzUp
Verður að segja okkur betur frá.....
Er bæði IDE kapallinn og rafmagnskapallinn tengdir? Snýr IDE snúran rétt? Eru diskarnir rétt jump'eraðir? Finnur BIOS þá? Ertu búinn að partion'a og formatta diskinn?

Hvar kemur þessi villa?

Sent: Sun 13. Jún 2004 02:15
af fallen
MezzUp skrifaði:Ertu búinn að partion'a og formatta diskinn?

Maður þarf ekkert að vera búinn að því að til að setupið detecti diskinn, það kemur bara sem unpartitioned space.

Sent: Sun 13. Jún 2004 10:38
af Xen0litH
Sko, hún biður mig um að reboota og velja "proper boot device" eða setja inn boot media in the selected boot device, þá set ég inn Win XP setup diskin og hún byrjar processið, klárar það þangað til það stendur setup is starting Windows, síðan kemur skjár sem segir mér að ýta á Enter=comtinue, R=repair F3=quit, ég er búinn að prófa þetta allt en alltaf kemur þegar ég ýti á eitthvað að þessu skjár sem segir: "Setup did not find any hard disk drives installed in your computer"
Make sure any hard disk drives are powered on and properly connected to your computer, og eikkað pínu meira og síðan kemur setup cannot continue. og síðan bara restart... :?
Vona að þetta sé eitthvað betra.
Kv. Xen0litH

Sent: Sun 13. Jún 2004 12:39
af Demon
jamm. en hvað með kaplana, búinn að tjekka á þeim?

Sent: Sun 13. Jún 2004 14:26
af MezzUp
Jamm, það eiga að vera tveir kaplar í hvern hd, einn rafmagnskapall með rauðum, svörtum(2) og gulum vír, og einn IDE kapall, og passaðu að láta rauða vírinn á IDE kaplinum vera rafmagnstengismeginn.
Og eru HD og CD rétt jump'eraðir? Best að hafa alla á "cable select"(cs)

Sent: Sun 13. Jún 2004 16:08
af Xen0litH
ok, ég var að komast að því að Win XP er sett upp í tölvunni :oops: :lol:
En getiði þá sagt mér hvað ég get gert til að keyra það upp, hún startar sér ekki á því, bara þetta boot dæmi....

Sent: Sun 13. Jún 2004 19:16
af KinD^
taka windows diskinn úr tölvunni þangað til hún biður um hann