Síða 1 af 1

Xbmc vandamál

Sent: Fim 22. Des 2011 20:58
af Bjarni44
Sælir var að kaupa mér nýja medicenter vél í vikunni og var að tengja hana í dag, hún er uppsett þannig að hún keyrir bara á xbmc ekkert windows sá engan tilgang með því. Síðan er hún tengd í borðtölvuna mína með lan snúru og ættlaði ég bara að streama á milli og nota hörðudiskana sem eru í borðtölvunni en af einhverjum ástæðum byður xbmc mig alltaf um password þegar ég ætla að adda source en ég hef ekki sett neitt password á og er ekki einu sinni með password á tölvuna mína, var eiginlega bara að pæla í því hvort einhver væri með skemtilega og einfalda lausn fyrir mig er orðinn nett pirraður á þessu.

Ef þið þurfði einhverjar fleyri upplýsingar þá bara að spurja og ég redda þeim :)

Re: Xbmc vandamál

Sent: Fim 22. Des 2011 21:02
af arnif
Þetta tengist Windows Live Essentials. Það er til fix einhverstaðar á google...

Re: Xbmc vandamál

Sent: Fim 22. Des 2011 21:06
af Bjarni44
Ég er búinn að prófa öll þau fix sem ég finn en ekkert virkar

Re: Xbmc vandamál

Sent: Fim 22. Des 2011 21:14
af playman
Gleymir að seigja hvaða windows þú ert að nota, en ég giska á Win7
Prufaðu þetta, neðst á síðu 1 http://forum.xbmc.org/showthread.php?t=42443

Þú ert örugglega að keyra Ubuntu 10.04 undir XBMC (ef þú notaðir Live CD)
gætir prufað að íta á alt+ctrl+f1 og skrifað
sudo apt-get update
sudo apt-get upgrade
ef hún svo restartar sér ekki eftir update, þá ítiru á alt+ctrl+f7(eða f8)

Annars er lang best að setja diskana bara í XBMC vélina og shera þeim svo þaðan ;)

Re: Xbmc vandamál

Sent: Fim 22. Des 2011 21:16
af Bjarni44
já gleymdi að taka það fram að ég er með win 7 64 bit ultimate en ég ættla tékka á þessu

Re: Xbmc vandamál

Sent: Fim 22. Des 2011 22:57
af Oak
hugsa að einfaldasta leiðin sé að setja password á aðganginn... :)