Er Software Firewall nauðsynlegur?
Sent: Lau 12. Jún 2004 18:11
Ég hef lengi notað Norton Internet Security ásamt Alcatel Speedtouch 570 routernum mínum sem ég held að sé með einshvers konar innbyggðann firewall í sér.
Núna nýlega formattaði ég tölvuna og setti upp AVG Anti Virus Free Edition í stað Norton því AVG tekur minna af vinnsluminninu og er allt eins gott.
Nú spyr ég, er Software Firewall eins og Norton Firewall eða eitthvað álíka nauðsynlegur þar sem ég er bakvið router með NAT?
Núna nýlega formattaði ég tölvuna og setti upp AVG Anti Virus Free Edition í stað Norton því AVG tekur minna af vinnsluminninu og er allt eins gott.
Nú spyr ég, er Software Firewall eins og Norton Firewall eða eitthvað álíka nauðsynlegur þar sem ég er bakvið router með NAT?