Síða 1 af 1

Vesen með XBMC

Sent: Mið 21. Des 2011 21:19
af minuZ
Sælir ég var að setja upp hjá mér XBMC en um leið og ég ætla að opna að þá kemur upp þessi villumelding "CApplication::Create() failed - check log file and that it is writeble"

Þetta er logfælinn minn

Kóði: Velja allt

20:59:26 T:1544 M:2850107392  NOTICE: -----------------------------------------------------------------------
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: Starting XBMC, Platform: Windows 7, 32-bit build 7600. Built on Mar  8 2011 (Git:e9e9099, compiler 1500)
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: AMD A4-3300 APU with Radeon(tm) HD Graphics
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: Desktop Resolution: 1400x1050 32Bit at 1Hz
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: Running with restricted rights
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: special://xbmc/ is mapped to: C:\Program Files\XBMC
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: special://xbmcbin/ is mapped to: C:\Program Files\XBMC
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: special://masterprofile/ is mapped to: C:\Users\HTPC\AppData\Roaming\XBMC\userdata
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: special://home/ is mapped to: C:\Users\HTPC\AppData\Roaming\XBMC
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: special://temp/ is mapped to: C:\Users\HTPC\AppData\Roaming\XBMC\cache
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: The executable running is: C:\Program Files\XBMC\XBMC.exe
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: Log File is located: C:\Users\HTPC\AppData\Roaming\XBMC\xbmc.log
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: -----------------------------------------------------------------------
20:59:26 T:1544 M:2849796096  NOTICE: Setup SDL
20:59:26 T:1544 M:2849656832  NOTICE: Found screen: Generic PnP Monitor on Standard VGA Graphics Adapter, adapter 0.
20:59:26 T:1544 M:2849656832  NOTICE: Primary mode: 1400x1050
20:59:26 T:1544 M:2849202176  NOTICE: Additional mode: 1152x864
20:59:26 T:1544 M:2849275904  NOTICE: Additional mode: 1280x960
20:59:26 T:1544 M:2849275904  NOTICE: Additional mode: 640x480
20:59:26 T:1544 M:2849136640  NOTICE: Additional mode: 800x600
20:59:26 T:1544 M:2849067008  NOTICE: Additional mode: 1024x768
20:59:26 T:1544 M:2849136640  NOTICE: Additional mode: 1280x1024
20:59:26 T:1544 M:2849275904  NOTICE: Additional mode: 1400x1050
20:59:26 T:1544 M:2849280000  NOTICE: load settings...
20:59:26 T:1544 M:2849075200  NOTICE: special://profile/ is mapped to: special://masterprofile/
20:59:26 T:1544 M:2849005568  NOTICE: loading special://masterprofile/guisettings.xml
20:59:26 T:1544 M:2848821248  NOTICE: Getting hardware information now...
20:59:26 T:1544 M:2848821248  NOTICE: Checking resolution 12
20:59:26 T:1544 M:2848813056  NOTICE: Loading player core factory settings from special://xbmc/system/playercorefactory.xml.
20:59:26 T:1544 M:2848800768  NOTICE: Loaded playercorefactory configuration
20:59:26 T:1544 M:2848800768  NOTICE: Loading player core factory settings from special://masterprofile/playercorefactory.xml.
20:59:26 T:1544 M:2848800768  NOTICE: special://masterprofile/playercorefactory.xml does not exist. Skipping.
20:59:26 T:1544 M:2848800768  NOTICE: No advancedsettings.xml to load (special://masterprofile/advancedsettings.xml)
20:59:26 T:1544 M:2848800768  NOTICE: Default DVD Player: dvdplayer
20:59:26 T:1544 M:2848800768  NOTICE: Default Video Player: dvdplayer
20:59:26 T:1544 M:2848800768  NOTICE: Default Audio Player: paplayer
20:59:26 T:1544 M:2848825344  NOTICE: Loading media sources from special://masterprofile/sources.xml
20:59:27 T:1544 M:2848321536   FATAL: CApplication::Create: Unable to init rendering system

Re: Vesen með XBMC

Sent: Mið 21. Des 2011 22:48
af hagur
Það sem öskrar á mig þarna er þetta:

Standard VGA Graphics Adapter

Ertu ekki með skjákortsdrivera uppsetta? Og væntanlega er directx þá ekki að virka. XBMC notar DirectX til að rendera GUI-ið.

Síðasta villan passar svo alveg við þetta.

FATAL: CApplication::Create: Unable to init rendering system

Re: Vesen með XBMC

Sent: Mið 21. Des 2011 23:35
af kizi86
hagur skrifaði:Það sem öskrar á mig þarna er þetta:

Standard VGA Graphics Adapter

Ertu ekki með skjákortsdrivera uppsetta? Og væntanlega er directx þá ekki að virka. XBMC notar DirectX til að rendera GUI-ið.

Síðasta villan passar svo alveg við þetta.

FATAL: CApplication::Create: Unable to init rendering system


hélt xbmc notaði opengl? allaveganna þá gat ég ekki sett upp xbmc upp á linux vél með nauveau drivernum utaf hann styður ekki opengl..

Re: Vesen með XBMC

Sent: Mið 21. Des 2011 23:37
af hagur
kizi86 skrifaði:
hagur skrifaði:Það sem öskrar á mig þarna er þetta:

Standard VGA Graphics Adapter

Ertu ekki með skjákortsdrivera uppsetta? Og væntanlega er directx þá ekki að virka. XBMC notar DirectX til að rendera GUI-ið.

Síðasta villan passar svo alveg við þetta.

FATAL: CApplication::Create: Unable to init rendering system


hélt xbmc notaði opengl? allaveganna þá gat ég ekki sett upp xbmc upp á linux vél með nauveau drivernum utaf hann styður ekki opengl..


Já, mér skilst að Windows útgáfan noti DirectX en Linux útgáfan OpenGL.

Re: Vesen með XBMC

Sent: Mið 21. Des 2011 23:53
af minuZ
Ég var að setja tölvuna upp og installaði driverunum sem fylgdu með á diskunum en það gæti verið að það vanti directX, Hvar finn ég það?

Re: Vesen með XBMC

Sent: Fim 22. Des 2011 00:56
af kizi86
minuZ skrifaði:Ég var að setja tölvuna upp og installaði driverunum sem fylgdu með á diskunum en það gæti verið að það vanti directX, Hvar finn ég það?

hvernig skjákort er í tölvunni? ef ert með nvidia, farðu á nvidia.com og sæktu nýjasta driverinn fyrir skjákortið, ef ert með ati/amd þá ferðu á http://www.amd.com

http://www.microsoft.com/download/en/de ... g=en&id=35 her fyrir directX

Re: Vesen með XBMC

Sent: Fim 22. Des 2011 01:02
af einarhr
kizi86 skrifaði:
minuZ skrifaði:Ég var að setja tölvuna upp og installaði driverunum sem fylgdu með á diskunum en það gæti verið að það vanti directX, Hvar finn ég það?

hvernig skjákort er í tölvunni? ef ert með nvidia, farðu á nvidia.com og sæktu nýjasta driverinn fyrir skjákortið, ef ert með ati/amd þá ferðu á http://www.amd.com

http://www.microsoft.com/download/en/de ... g=en&id=35 her fyrir directX


Skv þessu er hann með nýja socketið frá AMD sem er með innbyggðu AMD korti
AMD A4-3300 APU with Radeon(tm) HD Graphics

Líklega er þetta bara DirectX vandamál

Re: Vesen með XBMC

Sent: Fim 22. Des 2011 16:48
af minuZ
Þetta virkar flott núna, þetta var directX vesen. Takk fyrir hjálpina.