Ný tölva tengist ekki netinu [KOMIÐ!]
Sent: Mið 14. Des 2011 21:45
Gott kvöld
Ég var núna að uppfæra hjá mér og var að henda öllu saman núna rétt áðan og installaði w7 á tölvuna í góðum gír. Ég er með snúru sem tengist beint úr routernum í tölvuna en ekkert samband fæst. Ég svona get nánast staðfest að þetta er ekki snúran né router.. þannig ég tel að öllum líkindum að þetta sé eitthvað vandamál með tenginguna í móðurborðið, það kviknar samt ljós þar sem snúran tengist í borðið...
Vitið þið hvað getur verið að?
og já btw. þá er þetta móðurborðið: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1645
Ég var núna að uppfæra hjá mér og var að henda öllu saman núna rétt áðan og installaði w7 á tölvuna í góðum gír. Ég er með snúru sem tengist beint úr routernum í tölvuna en ekkert samband fæst. Ég svona get nánast staðfest að þetta er ekki snúran né router.. þannig ég tel að öllum líkindum að þetta sé eitthvað vandamál með tenginguna í móðurborðið, það kviknar samt ljós þar sem snúran tengist í borðið...
Vitið þið hvað getur verið að?
og já btw. þá er þetta móðurborðið: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1645