Síða 1 af 1

innanhús síma hugleiðing

Sent: Mán 12. Des 2011 09:08
af biturk
sælir

væri séns fyrir mig ef ég keipti mér símakapal að tengja saman tvo síma og tala saman eins og yfir herbergi eða frá bílskúr yfir í eldhús?

hvað þyrfti ég til að gera þetta en sleppa við að fara í gegnum fyrirtæki eins og símann? hvernig gæti ég komið mér upp minni eigin innanhúslínu án þriðja aðila?

Re: innanhús síma hugleiðing

Sent: Mán 12. Des 2011 09:38
af Pandemic
http://electronics.howstuffworks.com/telephone4.htm
Svo geturu smíðað rás til að hringja eflaust.

Re: innanhús síma hugleiðing

Sent: Mán 12. Des 2011 09:50
af biturk
okei þetta er sniðugt, en mig vantar nauðsynlega að geta heirt hringingu, annars er þetta pretty useless í raun :-"

Re: innanhús síma hugleiðing

Sent: Mán 12. Des 2011 10:22
af PepsiMaxIsti
Væri ekki bara líka hægt að vera með þráðlausa síma, sem að er hægt að hringja á milli, hægt að hringja í tól 1 tól 2 tól 3 eða base?
Er það ekki sniðugast?

Re: innanhús síma hugleiðing

Sent: Mán 12. Des 2011 10:39
af biturk
PepsiMaxIsti skrifaði:Væri ekki bara líka hægt að vera með þráðlausa síma, sem að er hægt að hringja á milli, hægt að hringja í tól 1 tól 2 tól 3 eða base?
Er það ekki sniðugast?


alveg örugglega, hitt er bara mega sniðugt og ég er að spá í hvort þetta væri manni fært :happy

Re: innanhús síma hugleiðing

Sent: Mán 12. Des 2011 11:27
af kubbur
hmm, það væri pottþétt hægt að útbúa þetta þannig að þú gætir tekið upp tólið og ýtt á takka til að láta hringja hinumegin
sé það nokkurn vegin fyrir mér hvernig

Re: innanhús síma hugleiðing

Sent: Mán 12. Des 2011 11:34
af axyne
þarft að kaupa þér símstöð ef þú vilt geta hringd á milli analog síma á heimlinu.

Re: innanhús síma hugleiðing

Sent: Mán 12. Des 2011 12:24
af astro
Mynd

[/THREAD]

Re: innanhús síma hugleiðing

Sent: Mán 12. Des 2011 12:55
af tdog
Held það sé sniðugast fyrir þig að kaupa þráðlaus símtól sem hægt er að hringja á milli, annars þarftu símstöð.

Re: innanhús síma hugleiðing

Sent: Fim 15. Des 2011 20:02
af Krissinn
Held að það sé betra að hafa 2 borðsíma og símstöð á milli, ég er tildæmis að nota ZyXEL P. 2302HWL-P1 router sem er líka SIP stöð og ég hringi frá síma 1 í síma 2 með því að ýta 4 sinnum á # til að hringja á milli, sami kóði í báðum símum og þá kemur hringing, einfalt og þægilegt. Held að það sé meira stable að gera þetta svona heldur en að hafa þráðlausan síma og aukatól.