Síða 1 af 1

hægt net

Sent: Lau 10. Des 2011 04:44
af tomas52
ég var að spá í af hverju linux vélin sem er tengd beint við router er hægari á netinu heldur en windows vélin sem er wireless

windows vélin er með ping 18 ms dl speed 5:48 mb og upload 0,74 mb
á meðan linux vélin er með ping 38 ms dl speed 5:38 mb og upload 0,70 mb

þetta er bæði tekið á speedtest.net á sama tíma
þarf ég betra netkort eða hvað er það ?

Re: hægt net

Sent: Lau 10. Des 2011 05:56
af chaplin
Þetta er eðlilegt, ef þú ert að spá í því afhverju þráðlausa netið er 0.07-0.1 Mb/s "hraðvirkar" að þá skaltu keyra nokkur próf í viðbót og taka meðalhraðann, eitt próf segir voða lítið. Ef þú ert að spá í ping-ið, að þá myndi ég halda að það sé tengt vélbúnaði frekar en hugbúnaði. Á IBM fartölvunni minni fæ ég 15ms ping á þráðlausa en 32ms í vír.

Gangi þér vel.

Re: hægt net

Sent: Lau 10. Des 2011 12:37
af tomas52
ég prófaði að setja wireless lykilinn í linux tölvuna og það munar helling eða ping er 45 dl speed 7.23 mb og uploadið er 0.74 þarf ég ekki bara að setja netkort í hana er bara með eitthvað onboard í gamlri medion v6 vél á meðan þetta er þráðlausa http://kisildalur.is/?p=2&id=1276

Re: hægt net

Sent: Mán 12. Des 2011 10:41
af tomas52
getur eitthver svarað hvort ég mundi fá hraðara net ef ég kaupi eitthvað gott netkort og ef svo er þá endilega benda mér á eitt slíkt ...

Re: hægt net

Sent: Mán 12. Des 2011 12:43
af bjarkih

Re: hægt net

Sent: Mán 12. Des 2011 12:45
af Gúrú
daanielin skrifaði:Á IBM fartölvunni minni fæ ég 15ms ping á þráðlausa en 32ms í vír.


Á innra netinu eða Speedtest?

Re: hægt net

Sent: Mán 12. Des 2011 12:50
af rapport
Hvaða nick notar stóri bróðir þinn hér á Vaktinni?

viewtopic.php?f=18&t=43716

Re: hægt net

Sent: Mán 12. Des 2011 19:18
af tomas52
rapport skrifaði:Hvaða nick notar stóri bróðir þinn hér á Vaktinni?

viewtopic.php?f=18&t=43716



hahaha hann er ekki á vaktinni :D


bjarkih skrifaði:Getur prufað að skoða þetta: http://www.home-network-help.com/wireless-network-speed.html



ertu búin að lesa þráðinn ég er að spurja af hverju tölvan sem er tengd við routerinn sé hægari en sem er með wireless

Re: hægt net

Sent: Þri 13. Des 2011 13:55
af bjarkih
Það er fullt af linkum þarna á ýmislegt annað, datt bara í sakleysi mínu í hug að það gæti gagnast þér :-" En ertu búinn að prufa annan kapal? (bara svona ef þessi sem þú ert að nota skildi vera skemmdur)

Re: hægt net

Sent: Mið 14. Des 2011 20:09
af tomas52
bjarkih skrifaði:Það er fullt af linkum þarna á ýmislegt annað, datt bara í sakleysi mínu í hug að það gæti gagnast þér :-" En ertu búinn að prufa annan kapal? (bara svona ef þessi sem þú ert að nota skildi vera skemmdur)


virkar ekkert betur ...