Síða 1 af 1

WiFi prentara dongle?

Sent: Fim 08. Des 2011 20:48
af intenz
Ég er með venjulegan prentara sem er einungis hægt að tengjast með USB kapli.

Er ekki til eitthvað "WiFi dongle" sem maður stingur í USB portið á prentaranum og getur tengst prentaranum þráðlaust?

Vitiði um eitthvað svoleiðis?

Re: WiFi prentara dongle?

Sent: Fim 08. Des 2011 20:55
af urban

Re: WiFi prentara dongle?

Sent: Fim 08. Des 2011 21:01
af intenz
urban skrifaði:http://www.nextag.com/wireless-usb-printer-adapter/shop-html

Takk, er ekki til svona Íslandi?

Re: WiFi prentara dongle?

Sent: Fim 08. Des 2011 21:05
af urban
ég bara hreinlega veit það ekki, var verslaður svona niðrí vinnu hjá mér og ég veit að hann var keyptur að utan, en aftur á móti þá veit ég ómögulega hvaða gerð það er.

Re: WiFi prentara dongle?

Sent: Fim 08. Des 2011 21:09
af lukkuláki
Fann ekki neinn ódýrari en þennan en hef alveg séð þá í meira úrvali hér og þar
http://www.tolvutek.is/vara/trendnet-tew-mp1u-wifi54-g-thradlaus-prentthjonn-1xusb-fjolnotat