Tengja Linux við Windows Network
Sent: Sun 04. Des 2011 23:45
Sælir Vaktarar.
Ég er í smá vandræðum með að tenga Linuxvélina mína við Windows Domain-ið í vinnunni hjá mér.
Er að keyra Opensuse 12. Næ að tengjast innranetinu, það er að segja domain serverinn viðurkennir vélina, en ég næ ekkert að skoða networkið eða tengjast prenturum.
Einhverjir sem luma á læsilegum upplýsingum hvernig maður á að geta þetta?
Ég er í smá vandræðum með að tenga Linuxvélina mína við Windows Domain-ið í vinnunni hjá mér.
Er að keyra Opensuse 12. Næ að tengjast innranetinu, það er að segja domain serverinn viðurkennir vélina, en ég næ ekkert að skoða networkið eða tengjast prenturum.
Einhverjir sem luma á læsilegum upplýsingum hvernig maður á að geta þetta?