Síða 1 af 2

vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Sun 04. Des 2011 15:06
af Halldór
Ég er með það stóra vandamál að littlibróðir minn er að taka allt netið. Hvernig get ég takmarkað tölvuna hans, bæði í hraða og magni?

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Sun 04. Des 2011 15:23
af rapport
:twisted: :twisted: :twisted:

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Sun 04. Des 2011 15:26
af Flinkur
ef það er bara í U_torrent þá er ekkert mál að bara hægja á því beint í forritinu og þá ættir þú að vera góður.

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Sun 04. Des 2011 15:31
af AntiTrust
QoS.

Hvað hjá honum nákvæmlega er að stela bandvíddinni?

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Sun 04. Des 2011 15:45
af Halldór
Það er aðalega utorrent, tölvuleikir og hann er alltaf að streama myndir og þætti.

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Sun 04. Des 2011 15:48
af Klaufi
Biðja hann að hætta?

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Sun 04. Des 2011 15:49
af AntiTrust
Halldór skrifaði:Það er aðalega utorrent, tölvuleikir og hann er alltaf að streama myndir og þætti.


Setja upp netlimiter á vélinni hans eða nota QoS functions ef þeir eru í boði á routernum.

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Sun 04. Des 2011 16:01
af C2H5OH
Ef þú ert með ZyXEL router þá er fídus á honum sem Bandwidth MGMT, sem deilir bandvíddinni á milli...

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Sun 04. Des 2011 16:10
af Halldór
AntiTrust skrifaði:
Halldór skrifaði:Það er aðalega utorrent, tölvuleikir og hann er alltaf að streama myndir og þætti.


Setja upp netlimiter á vélinni hans eða nota QoS functions ef þeir eru í boði á routernum.


hvaða forrit mælirðu þá með?

C2H5OH skrifaði:Ef þú ert með ZyXEL router þá er fídus á honum sem Bandwidth MGMT, sem deilir bandvíddinni á milli...


ég er bara með einhvern default thomson router frá símanum

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Sun 04. Des 2011 16:32
af MCTS
taka tölvuna af bróðir þínum og segja honum að vera ekki að dl nema á nóttuni or some og streama eða þá bara breyta pw á wireless aðganginum ?

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Sun 04. Des 2011 16:40
af gardar

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Sun 04. Des 2011 16:52
af Halldór
gardar skrifaði:http://www.androidpolice.com/2011/10/18/want-to-give-other-users-on-your-wi-fi-network-the-boot-wifikill-can-take-care-of-that-for-you/


:twisted:


því miður er ég ekki með android síma :/

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Sun 04. Des 2011 17:16
af gardar
Halldór skrifaði:
gardar skrifaði:http://www.androidpolice.com/2011/10/18/want-to-give-other-users-on-your-wi-fi-network-the-boot-wifikill-can-take-care-of-that-for-you/


:twisted:


því miður er ég ekki með android síma :/



Þá geturðu prófað eitthvað af þessum tólum

http://en.wikipedia.org/wiki/ARP_spoofing#Spoofing

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Þri 06. Des 2011 19:35
af Halldór
ég er líka að reyna að hefta hann ekki losna við hann algjörlega :/

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Þri 06. Des 2011 20:28
af bulldog
kaupa sér símalínu og sér netaðgang fyrir hann :sleezyjoe

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Þri 06. Des 2011 22:00
af Haxdal
Ertu með thomson router segirðu ?. Þá seturðu bara tölvuna hans í Low Priority queue og þína í High Priority queue ;)
bara muna að breyta IP tölunni í leiðbeiningunum (192.168.1.100) út fyrir viðeigandi IP tölur.

http://npr.me.uk/ipqos.html

Place a device in the low priority queue

Ensure the target PC is on a static DHCP IP address by setting "always use the same IP address" in the routers GUI
Note the IP address of the device and use it in place of 192.168.1.100

Commands to place the PC at IP address 192.168.1.100 in a low priority queue

Command // Comment

label add name=Lopq // Label for the low priority queue
label modify name=Lopq classification=overwrite defclass=2 ackclass=2 bidirectional=disabled inheritance=disabled // Configure Lopq to have a low priority
label rule add chain=qos_user_labels index=1 name=Loup srcip=192.168.1.100 label=Lopq // Rule for upload traffic from the target pc (192.168.1.100)
label rule add chain=qos_user_labels index=2 name=Lodown dstip=192.168.1.100 label=Lopq // Rule for download traffic to the target pc (192.168.1.100)
label rule list // Optional -- list the qos rules
Saveall // Make it permanent


Place a device in the high priority queue

Ensure the target PC is on a static DHCP IP address by setting "always use the same IP address" in the routers GUI
Note the IP address of the device and use it in place of 192.168.1.110

Commands to place the device at IP address 192.168.1.110 in a high priority queue

Command // Comments

label add name=Hipq // Label for the high priority queue
label modify name=Hipq classification=overwrite defclass=14 ackclass=14 bidirectional=disabled inheritance=disabled // Configure Hipq to have a high priority
label rule add chain=qos_user_labels index=1 name=Hiup srcip=192.168.1.110 label=Hipq // Rule for upload traffic from the target pc (192.168.1.110)
label rule add chain=qos_user_labels index=2 name=Hidown dstip=192.168.1.110 label=Hipq // Rule for download traffic to the target pc (192.168.1.110)
label rule list // Optional -- list the qos rules
Saveall // Make it permanent

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Þri 06. Des 2011 22:52
af methylman
Stendur einhversstaðar að stóribróðir hafi meiri rétt á netinu heldur en litlibróðir.

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Þri 06. Des 2011 22:58
af Sucre
methylman skrifaði:Stendur einhversstaðar að stóribróðir hafi meiri rétt á netinu heldur en litlibróðir.


það eru víst einhverjar óskrifaðar reglur :D ,var allavega þannig hjá mér alveg þangað til að hann flutti út.

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Þri 06. Des 2011 23:05
af jagermeister
methylman skrifaði:Stendur einhversstaðar að stóribróðir hafi meiri rétt á netinu heldur en litlibróðir.


Ef að litlibróðir notar netið á þann máta að aðrir á heimilinu geti ekki notað það skil ég það ósköp vel.

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Þri 06. Des 2011 23:21
af urban
methylman skrifaði:Stendur einhversstaðar að stóribróðir hafi meiri rétt á netinu heldur en litlibróðir.


Stóri bróðir er einfaldlega stóri bróðir og ræður.

það er bara svo einfalt og þarf ekkert að spá meira í því :)

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Þri 06. Des 2011 23:25
af methylman
jagermeister skrifaði:
methylman skrifaði:Stendur einhversstaðar að stóribróðir hafi meiri rétt á netinu heldur en litlibróðir.


Ef að litlibróðir notar netið á þann máta að aðrir á heimilinu geti ekki notað það skil ég það ósköp vel.


Routerinn sér alfarið um að forgangsraða og er ekkert að gá að því hver er að nota netið, allt hefur sama forgang, svo ég hefði nú bara haldið að þetta sé bara stórabróðursyfirgangur hér á ferðinni, litlibróðir er að ná í kennsluefni frá skólanum eða álíka. Fólk á ekki að aðstoða í svona deilumálum, ég veit til þess að "litlibróðirinn" varð svo reiður að hann krappaði undir koddann hjá stóra, Það endaði EKKI vel. [-X

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Þri 06. Des 2011 23:47
af Halldór
málið með hann er að hann er að missa sig í downloadi á meðan hann er að streama 5 þáttum í einu og er að spila playstation á meðan hann bíður eftir að það klárist (og ég er því miður ekki að ýkja)..... það tekur um 20 min að loada facebook og fyrir 5 manna fjölskyldu er það ekki gaman. dæmi um hvað hann hefur gert er að fara yfir download takmörkin okkar eftir einungis 6 daga (120Gb) :mad :mad :mad

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Mið 07. Des 2011 00:21
af Haxdal
Halldór skrifaði:málið með hann er að hann er að missa sig í downloadi á meðan hann er að streama 5 þáttum í einu og er að spila playstation á meðan hann bíður eftir að það klárist (og ég er því miður ekki að ýkja)..... það tekur um 20 min að loada facebook og fyrir 5 manna fjölskyldu er það ekki gaman. dæmi um hvað hann hefur gert er að fara yfir download takmörkin okkar eftir einungis 6 daga (120Gb) :mad :mad :mad


Shit ég veit hvað það getur verið pirrandi, var einu sinni að leigja með gaur sem var alltaf að torrenta og maður var cappaður um miðjan mánuð. Á endanum þá setti ég bara upp dedicateað torrentbox og sagði honum að nota það, þá var hægt að fylgjast með hvað var búið að downloada miklu í hverjum mánuði.

Ef það er ekki hægt að semja um þetta einsog siðmenntað fólk þá er ekkert annað að gera en að loka á allt á PC vélinni hans nema internetið :twisted:
Hægt að gera það með eldveggnum í routernum.

Hef ekki testað þetta, en einhver gaur notaði þetta til að loka á port 3000 til 65535 fyrir ákveðna tölu. En það er auðvelt að komast framhjá þessu ef maður kann eitthvað í tölvum (nota port sem er ekki lokað eða breyta um ip tölu).
:expr add name=blockip type=serv proto=tcp srcport=3000 srcportend=65535
:firewall chain add chain=blockip
:firewall rule add chain=blockip index=1 srcip=x.x.x.x (choosen IP adddress) action=drop
:saveall

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Mið 07. Des 2011 02:58
af methylman
Halldór skrifaði:málið með hann er að hann er að missa sig í downloadi á meðan hann er að streama 5 þáttum í einu og er að spila playstation á meðan hann bíður eftir að það klárist (og ég er því miður ekki að ýkja)..... það tekur um 20 min að loada facebook og fyrir 5 manna fjölskyldu er það ekki gaman. dæmi um hvað hann hefur gert er að fara yfir download takmörkin okkar eftir einungis 6 daga (120Gb) :mad :mad :mad



Í ALVÖRU er hann með turn ? control panel > device manager > network adapters > veldu kortið > hægri klikk | properties | advanced veldu speed & dulpex í glugganum og veldu 10mbs full duplex og ef það er ekki nóg Half duplex LOL nú er hann kominn 10 á aftur í tímann í hraða

Re: vanntar hjálp við að takmarka tölvu

Sent: Mið 07. Des 2011 03:37
af chaplin
Ég breytti down- og upload hraðalimitinu á tölvunni hjá lilta bróður mínum þegar ég fékk nóg, í 3 mánuði sótti hann á max 25Kb og upload 5Kb, gæti virkað hjá þér ef bróðir þinn er líka tækniheftur. Annars bara e-h af því sem menn hafa verið að nefna hér á undan. ;)