Síða 1 af 1
Hægt internet hjá einhverjum öðrum?
Sent: Lau 03. Des 2011 02:37
af Plushy
Keypti eitthvað smá af Steam fyrr í kvöld og hef tekið eftir því að hraðinn nær varla 1 mb/s
Gerði svo speedtest:
Svo mikið fyrir að vera með ljósleiðara...
Hérna eru tölurnar sem ég fékk með sama dæminu, er ekkert búinn að breyta:
Hið fyrra er RVK, hitt er París.
Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?
Sent: Lau 03. Des 2011 02:50
af chaplin
Reykjavík
London
París
Ljósnet Símans, að vísu á þráðlausa en þegar ég fékk það fyrsta var þetta mun betra, sæki nýjan router á mánud. og vonandi lagast þetta.
Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?
Sent: Lau 03. Des 2011 02:55
af worghal
Reykjavík
London
París
er ekki allveg nógu sáttur við erlenda hraðann hjá vodafone miðað við hvað aðrir geta gert
Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?
Sent: Lau 03. Des 2011 03:22
af rapport
Reykjavík
París
London
Afhverju er allt mitt "Grade C"
Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?
Sent: Lau 03. Des 2011 03:27
af rapport
HVað er anskotans f-ing málið með USA traffík frá þessu anskotans skeri?
Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?
Sent: Lau 03. Des 2011 03:28
af Plushy
Shi... verð að tala við tal á morgun, allt of lítið fyrir það sem ég er að borga fyrir, hélt þetta væri bara tímabundið vandamál fyrir alla.
Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?
Sent: Lau 03. Des 2011 03:32
af worghal
rapport skrifaði:HVað er anskotans f-ing málið með USA traffík frá þessu anskotans skeri?
það að ég fæ meiri hraða til LA heldur en til London er frekar skammarlegt
Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?
Sent: Lau 03. Des 2011 03:48
af Benzmann
Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?
Sent: Lau 03. Des 2011 03:49
af rapport