Síða 1 af 1
windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/
Sent: Fös 02. Des 2011 19:05
af cure
hæ vitiði afhverju windows 7 er svona rosalega stórt ný uppsett
ég er engu forriti búinn að installa
er þetta eðlilegt eða ?
Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/
Sent: Fös 02. Des 2011 19:11
af astro
Það er spurning ef það var eithvað inná honum áður en þú settir upp fresh stýrikerfi hvort það hafi í raun þurkast út sem var inná honum.
Format disk sem windows performar áður en þú installar windowsi er búið til fyrir venjulegu/gömlu HDD og þar af leiðandi formattast alldrei SSD diskar allveg 100%.
Annars veit ég ekki svo mikið um þetta þar sem ég hef ekki formattað SSD disk "ENNÞÁ" en það er spurning með að skoða það.
Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/
Sent: Fös 02. Des 2011 19:16
af cure
Já ég var reyndar með windows 7 sett upp á honum í gamla setupinu, ég formataði bara með því að delete-a partition í windows 7 setupinu, ég setti windows 7 reyndar upp með USB bootable gæti það verið vandamálið
Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/
Sent: Fös 02. Des 2011 19:18
af astro
cure82 skrifaði:Já ég var reyndar með windows 7 sett upp á honum í gamla setupinu, ég formataði bara með því að delete-a partition í windows 7 setupinu, ég setti windows 7 reyndar upp með USB bootable gæti það verið vandamálið
Já það gæti verið orsökin, en eins og ég sagði áðan.. ég er enginn vitringur í þessi, best væri fyrir þig bara að googla hvernig þú átt að formatta SSD það eru eflaust komin einhver forrit eða tool til að hreinsa þá betur en windows format.
Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/
Sent: Fös 02. Des 2011 19:28
af Klemmi
Ert líklega með page-file sem er álíka stór og vinnsluminnið þitt og svo annan hibernation-file sem er einnig jafn stór og minnið þitt....
Getur slökkt á page-filenum og slökkt á hibernation.
Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/
Sent: Fös 02. Des 2011 19:33
af cure
Klemmi skrifaði:Ert líklega með page-file sem er álíka stór og vinnsluminnið þitt og svo annan hibernation-file sem er einnig jafn stór og minnið þitt....
Getur slökkt á page-filenum og slökkt á hibernation.
var einmitt að troða helling af minni í tölvuna
veistu hvernig ég slekk á þessu er með windows 7 64bit
Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/
Sent: Fös 02. Des 2011 19:55
af mundivalur
Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/
Sent: Fös 02. Des 2011 20:02
af cure
Takk fyrir þetta ætla að fara yfir þetta
Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/
Sent: Fös 02. Des 2011 20:03
af Klemmi
cure82 skrifaði:Klemmi skrifaði:Ert líklega með page-file sem er álíka stór og vinnsluminnið þitt og svo annan hibernation-file sem er einnig jafn stór og minnið þitt....
Getur slökkt á page-filenum og slökkt á hibernation.
var einmitt að troða helling af minni í tölvuna
veistu hvernig ég slekk á þessu er með windows 7 64bit
Hægri click á Computer - Properties - Advanced System Settings - Advanced flipi - Performance settings - Advanced - Virtual Memory stillingar.
ATH:
Einstaka forrit og leikir neita að fara í gang ef þú ert ekki með page-file sem er stærri en eitthvað xxx mb.
Minnir að meira að segja Skyrim hafi vælt útaf þessu
http://www.sevenforums.com/tutorials/81 ... sable.htmlHibernate hefur hins vegar engin áhrif nema hvað, að þú getur auðvitað ekki hibernatað.
Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/
Sent: Fös 02. Des 2011 20:06
af cure
Klemmi skrifaði:cure82 skrifaði:Klemmi skrifaði:Ert líklega með page-file sem er álíka stór og vinnsluminnið þitt og svo annan hibernation-file sem er einnig jafn stór og minnið þitt....
Getur slökkt á page-filenum og slökkt á hibernation.
var einmitt að troða helling af minni í tölvuna
veistu hvernig ég slekk á þessu er með windows 7 64bit
Hægri click á Computer - Properties - Advanced System Settings - Advanced flipi - Performance settings - Advanced - Virtual Memory stillingar.
ATH:
Einstaka forrit og leikir neita að fara í gang ef þú ert ekki með page-file sem er stærri en eitthvað xxx mb.
Minnir að meira að segja Skyrim hafi vælt útaf þessu
http://www.sevenforums.com/tutorials/81 ... sable.htmlHibernate hefur hins vegar engin áhrif nema hvað, að þú getur auðvitað ekki hibernatað.
Takk fyrir