Síða 1 af 1

network bridge fyrir meiri hraða ?

Sent: Mið 30. Nóv 2011 20:12
af kubbur
gæti ég tengt 2 lan snúrur í tölvuna og bridgað networkin til að fá meiri hraða á networkinu til og frá minni tölvu ?

er þetta hægt á win 7 ?
er þetta hægt á ubuntu server ?

Re: network bridge fyrir meiri hraða ?

Sent: Mið 30. Nóv 2011 20:25
af SteiniP
nei

Re: network bridge fyrir meiri hraða ?

Sent: Mið 30. Nóv 2011 20:27
af einarth
Sæll.

Nei - þú notar ekki "bridging" til að auka hraðan á netinu þínu - það er notað til að samtengja tvö ótengd netkerfi gegnum tölvuna þína.

Það eru til aðrar leiðir til að gera þetta - oftast með aðstoð drivera fyrir netkortið.

Sjá: http://en.wikipedia.org/wiki/Link_aggregation

Kv, Einar.

Re: network bridge fyrir meiri hraða ?

Sent: Mið 30. Nóv 2011 21:59
af Daz
Fá sér gigabit netkort og hub/router?

Re: network bridge fyrir meiri hraða ?

Sent: Mið 30. Nóv 2011 23:38
af kubbur
dýrt