Sælir/ar
Hefur einhver hérna beina reynslu af ljósleiðaratengingunni hjá Hringiðunni og getur sagt frá? Mig langar að vita hvort það sé þess virði að fara til þeirra, verðið er nefnilega ekki alveg það ódýrasta á markaðnum.
Áður fyrr hafði ég heyrt að það væri algjör draumur að vera hjá þeim, litlar sem engar takmarkanir á erlenda niðurhalinu og virkilega stöðug tenging. Núna skilst mér hinsvegar að þetta hafi eitthvað breyst og því leita ég svara!
Hringiðan - Reynsla?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Hringiðan - Reynsla?
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hringiðan - Reynsla?
Ég er ekki með tengingu hjá þeim en sendi þeim póst til að fá upplýsingar (2x) og fékk ekkert svar svo ég tek því bara að þeir vilji ekki nýja viðskiptavini svo why bother?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringiðan - Reynsla?
ZiRiuS skrifaði:Ég er ekki með tengingu hjá þeim en sendi þeim póst til að fá upplýsingar (2x) og fékk ekkert svar svo ég tek því bara að þeir vilji ekki nýja viðskiptavini svo why bother?
Kannski hefur pósturinn þinn lent í spam síu hjá þeim, spurning um að hringja?
Ég lendi ítrekað í því að póstur sem ég sendi fari í spamsíur.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hringiðan - Reynsla?
GuðjónR skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Ég er ekki með tengingu hjá þeim en sendi þeim póst til að fá upplýsingar (2x) og fékk ekkert svar svo ég tek því bara að þeir vilji ekki nýja viðskiptavini svo why bother?
Kannski hefur pósturinn þinn lent í spam síu hjá þeim, spurning um að hringja?
Ég lendi ítrekað í því að póstur sem ég sendi fari í spamsíur.
Það kalla ég lélega afsökun, lágmark að hafa emailið í lagi... Ég er með 3 vinnumail og aldrei fer mikilvægur póstur í síuna hjá mér svo ég viti (enginn reiður hringt allavega).
Annars lagaðist Hringdu svona semi svo ég nennti ekki veseni.
Samt kommon, í spamsíuna 2x?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 22
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hringiðan - Reynsla?
Hef verið með tengingu hjá þessum gæjum, 100Mbit pakkann. Byrjaði með hana 30. ágúst 2010 og sagði henni upp þegar Hringdu kom með sinn pakka, sem sagt apríl-maí þessa árs.
Megin ástæðan fyrir að ég var hjá Hringiðunni var sú að ég heyrði að þeir væru mjög frjálsir með erlenda niðurhalið og einnig átti erlent route að vera mjög gott.
Varðandi hraðann sem ég fékk erlendis frá þá var hann vægast sagt hlægilega lítill, tók mig alltaf dágóðann tíma að ná í hluti að utan og sérstaklega í gegnum vefsíður (50-100KB/s).
Verð að segja að ég er sáttari hjá Hringdu, bæði vegna þess að hraðinn að utan er betri og tengingin er stöðugri. Það kom alveg nokkrum sinnum fyrir hjá Hringiðunni að netið datt út eftir miðnættið og kom ekkert aftur fyrr en um morguninn. Engar tilkynningar frá þeim um að það væri verið að uppfæra eitthvað eða hvað væri í gangi en ég sóttist ekkert um að fá upplýsingar um það neitt sértaklega.
Það sem ég hef bara að segja er að þú ert ekkert verr settur hjá Hringdu en hjá Hringiðunni, þeir bjóða bara ódýrari tengingar. Slík er nú mín reynsla.
Væri samt gaman að heyra frá einhverjum hjá Símafélaginu og hvernig netið hjá þeim er.
Megin ástæðan fyrir að ég var hjá Hringiðunni var sú að ég heyrði að þeir væru mjög frjálsir með erlenda niðurhalið og einnig átti erlent route að vera mjög gott.
Varðandi hraðann sem ég fékk erlendis frá þá var hann vægast sagt hlægilega lítill, tók mig alltaf dágóðann tíma að ná í hluti að utan og sérstaklega í gegnum vefsíður (50-100KB/s).
Verð að segja að ég er sáttari hjá Hringdu, bæði vegna þess að hraðinn að utan er betri og tengingin er stöðugri. Það kom alveg nokkrum sinnum fyrir hjá Hringiðunni að netið datt út eftir miðnættið og kom ekkert aftur fyrr en um morguninn. Engar tilkynningar frá þeim um að það væri verið að uppfæra eitthvað eða hvað væri í gangi en ég sóttist ekkert um að fá upplýsingar um það neitt sértaklega.
Það sem ég hef bara að segja er að þú ert ekkert verr settur hjá Hringdu en hjá Hringiðunni, þeir bjóða bara ódýrari tengingar. Slík er nú mín reynsla.
Væri samt gaman að heyra frá einhverjum hjá Símafélaginu og hvernig netið hjá þeim er.
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Re: Hringiðan - Reynsla?
Ég er hjá Hringiðunni með 100mb ljós, þeir hafa stundum tekið sér sinn tíma í að svara tölvupóstum og í byrjun fékk ég mismunandi upplýsingar hjá mismunandi starfsmönnum sem gerði "first impressionið" ekkert frábært á fyrirtækinu. Af þessum 3 tölvupóstum sem ég hef þurft að senda held ég að ég hafi þurft að senda ítrekun á tvo.
En eftir ég er kominn til þeirra er ég rosalega sáttur, ekkert vesen, routerinn er frábær (cisco linksys router) ég fæ 98-99mb í öllum speedtests sem ég hef tekið og hef aldrei séð að ég utanlands traffíkin hafi verið eitthvað sérstaklega hæg.
En þegar maður er að borga meira en hjá öðrum símafyrirtækjum, þá vil maður sérstaklega að þjónustan endurspegli það. Ég vona þeir taki upp á því eins og Vodafone gerði með þetta netspjall sem mér finnst alveg brilljant, ég þoli ekki að þurfa hringja útum allt til að fá upplýsingar þannig að geta opnað netspjall og fengið nánast strax samband við einhvern án þess að þurfa hringja eða bíða eftir svari við tölvupósti - einfaldlega algjör snilld.
En með 100mb ljós þá voru einu valkostirnir Hringdu eða Hringiðan og eftir að hafa lesið það sem er að gerast hjá fólki hérna með Hringdu þá var það engin spurning hvert ég færi, og fyrir utan smá byrjunar erfiðleika hefur þetta verið eins og smurð vél síðan
En eftir ég er kominn til þeirra er ég rosalega sáttur, ekkert vesen, routerinn er frábær (cisco linksys router) ég fæ 98-99mb í öllum speedtests sem ég hef tekið og hef aldrei séð að ég utanlands traffíkin hafi verið eitthvað sérstaklega hæg.
En þegar maður er að borga meira en hjá öðrum símafyrirtækjum, þá vil maður sérstaklega að þjónustan endurspegli það. Ég vona þeir taki upp á því eins og Vodafone gerði með þetta netspjall sem mér finnst alveg brilljant, ég þoli ekki að þurfa hringja útum allt til að fá upplýsingar þannig að geta opnað netspjall og fengið nánast strax samband við einhvern án þess að þurfa hringja eða bíða eftir svari við tölvupósti - einfaldlega algjör snilld.
En með 100mb ljós þá voru einu valkostirnir Hringdu eða Hringiðan og eftir að hafa lesið það sem er að gerast hjá fólki hérna með Hringdu þá var það engin spurning hvert ég færi, og fyrir utan smá byrjunar erfiðleika hefur þetta verið eins og smurð vél síðan
Re: Hringiðan - Reynsla?
var með VDSL hjá þeim.
Hraði erlendis var mjög slæmur og þá á ég bara við venjulega internet umferð.
Þjónustan hjá þeim var með þeim hætti að það ég fékk svör mjög seint og það kom aldrei lausn á þessu með hraðavandræði.
Routerinn sem ég fékk hjá þeim var eflaust illa stilltur, t.d. var hann ekki stilltur á að endurtengjast ef hann missti dsl samband.
Eftir einhvern tíma fórum við ítrekað að missa samband og þrátt fyrir ansi margar ítrekanir var aldrei neitt gert í því.
Ég hef heyrt ýmsar furðulegar sögur frá því hvernig þetta fyrirtæki er rekið en ætla ekki að hafa þær eftir.
Skipti yfir í VDSL (ljósnet) hjá Símanum. DSL sambandsleysið var ennþá til staðar en það tók þá enga stund að laga það. Fékk tæknimann í heimsókn frítt sem komst að því að vandamálið var í stofnkerfinu sem þýddi að Mílumenn þurftu að laga eitthvað en var í kjölfarið látinn vita um allt sem var verið að gera, átti að gera o.s.frv.
Allt þetta dæmi, þ.e.a.s að skipta yfir og láta laga öll mín internet vandamál tók ekki nema örfáa daga hjá Símanum á meðan það var endalaust bras í margar vikur eða jafnvel mánuði að reyna jafnvel að ná í starfsmann hjá Hringiðunni og þeir löguðu aldrei neitt.
*Las yfir svörin og mundi einmitt eftir því að það gerðist oft og iðulega að netið dytti bara út e. miðnætti og kæmi svo bara ekkert upp aftur fyrren jafnvel langt var liðið á næsta dag, og þar sem routerinn var í þessu rugli þá þurfti ég oftast að tengjast sjálfur.
Hraði erlendis var mjög slæmur og þá á ég bara við venjulega internet umferð.
Þjónustan hjá þeim var með þeim hætti að það ég fékk svör mjög seint og það kom aldrei lausn á þessu með hraðavandræði.
Routerinn sem ég fékk hjá þeim var eflaust illa stilltur, t.d. var hann ekki stilltur á að endurtengjast ef hann missti dsl samband.
Eftir einhvern tíma fórum við ítrekað að missa samband og þrátt fyrir ansi margar ítrekanir var aldrei neitt gert í því.
Ég hef heyrt ýmsar furðulegar sögur frá því hvernig þetta fyrirtæki er rekið en ætla ekki að hafa þær eftir.
Skipti yfir í VDSL (ljósnet) hjá Símanum. DSL sambandsleysið var ennþá til staðar en það tók þá enga stund að laga það. Fékk tæknimann í heimsókn frítt sem komst að því að vandamálið var í stofnkerfinu sem þýddi að Mílumenn þurftu að laga eitthvað en var í kjölfarið látinn vita um allt sem var verið að gera, átti að gera o.s.frv.
Allt þetta dæmi, þ.e.a.s að skipta yfir og láta laga öll mín internet vandamál tók ekki nema örfáa daga hjá Símanum á meðan það var endalaust bras í margar vikur eða jafnvel mánuði að reyna jafnvel að ná í starfsmann hjá Hringiðunni og þeir löguðu aldrei neitt.
*Las yfir svörin og mundi einmitt eftir því að það gerðist oft og iðulega að netið dytti bara út e. miðnætti og kæmi svo bara ekkert upp aftur fyrren jafnvel langt var liðið á næsta dag, og þar sem routerinn var í þessu rugli þá þurfti ég oftast að tengjast sjálfur.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hringiðan - Reynsla?
GuðjónR skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Ég er ekki með tengingu hjá þeim en sendi þeim póst til að fá upplýsingar (2x) og fékk ekkert svar svo ég tek því bara að þeir vilji ekki nýja viðskiptavini svo why bother?
Kannski hefur pósturinn þinn lent í spam síu hjá þeim, spurning um að hringja?
Ég lendi ítrekað í því að póstur sem ég sendi fari í spamsíur.
Það segja þeir þér. lol j/k
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Hringiðan - Reynsla?
hm.. þeir eru að óska eftir kerfisstjóra á heimasíðunni, gæti verið rólegt og næs...