Síða 1 af 1

Opna fyrir utorrent í Smoothwall

Sent: Sun 20. Nóv 2011 22:37
af Krissinn
Hvernig opna ég fyrir Utorrent í Smoothwall? Smoothwall-inn virðist loka á alla torrent umferð. Hjálp!!

Re: Opna fyrir utorrent í Smoothwall

Sent: Sun 20. Nóv 2011 23:29
af ponzer
krissi24 skrifaði:Hvernig opna ég fyrir Utorrent í Smoothwall? Smoothwall-inn virðist loka á alla torrent umferð. Hjálp!!


Þú þarft að opna port í "incoming" og svo mæli ég með að þú bætir vélinni i access listann á outgoing (þú þarft ekki að taka framm hvaða port) líka.

Re: Opna fyrir utorrent í Smoothwall

Sent: Mán 21. Nóv 2011 17:33
af Krissinn
ponzer skrifaði:
krissi24 skrifaði:Hvernig opna ég fyrir Utorrent í Smoothwall? Smoothwall-inn virðist loka á alla torrent umferð. Hjálp!!


Þú þarft að opna port í "incoming" og svo mæli ég með að þú bætir vélinni i access listann á outgoing (þú þarft ekki að taka framm hvaða port) líka.


Hvernig fer ég að því? :P

Re: Opna fyrir utorrent í Smoothwall

Sent: Mán 21. Nóv 2011 17:46
af ponzer
krissi24 skrifaði:
ponzer skrifaði:
krissi24 skrifaði:Hvernig opna ég fyrir Utorrent í Smoothwall? Smoothwall-inn virðist loka á alla torrent umferð. Hjálp!!


Þú þarft að opna port í "incoming" og svo mæli ég með að þú bætir vélinni i access listann á outgoing (þú þarft ekki að taka framm hvaða port) líka.


Hvernig fer ég að því? :P


Í web interfaceinu

Re: Opna fyrir utorrent í Smoothwall

Sent: Mán 21. Nóv 2011 20:54
af Krissinn
ponzer skrifaði:
krissi24 skrifaði:
ponzer skrifaði:
krissi24 skrifaði:Hvernig opna ég fyrir Utorrent í Smoothwall? Smoothwall-inn virðist loka á alla torrent umferð. Hjálp!!


Þú þarft að opna port í "incoming" og svo mæli ég með að þú bætir vélinni i access listann á outgoing (þú þarft ekki að taka framm hvaða port) líka.


Hvernig fer ég að því? :P


Í web interfaceinu


Já ég veit það :P en hvernig fer ég að þessu?

Re: Opna fyrir utorrent í Smoothwall

Sent: Þri 22. Nóv 2011 22:28
af Krissinn
Þetta er ekki rétt er það?

Mynd

Það stendur alltaf: Deiling sett í röð í Utorrent, er að deila efni en það kemur aldrei að ég sé að seed-a því.

Re: Opna fyrir utorrent í Smoothwall

Sent: Þri 22. Nóv 2011 22:36
af ponzer
Ok, byrjaðu á því að taka 192.168.0.1 úr "External source IP" og hafðu það bara autt því þú þarft ekkert að limita það neitt.
Svo í Destination IP þarftu að hafa IP addressuna á vélinni sem á að mótaka alla traffík á þessu porti (líklega torrent vélin), er hún allveg örugglega 192.168.0.1 ?

Annars þarftu líka að opna á torrent vélina þína í outgoing en það fer allt eftir því hvernig þú settir upp SWinn hvort þú settir hann á open, half open eða closed. Ef þú settir hann í half eða closed þá þarftu líka að bæta vélinni þar inn en þú þarft ekki að skilgreina nein port þar.

Re: Opna fyrir utorrent í Smoothwall

Sent: Þri 22. Nóv 2011 22:41
af Krissinn
ponzer skrifaði:Ok, byrjaðu á því að taka 192.168.0.1 úr "External source IP" og hafðu það bara autt því þú þarft ekkert að limita það neitt.
Svo í Destination IP þarftu að hafa IP addressuna á vélinni sem á að mótaka alla traffík á þessu porti (líklega torrent vélin), er hún allveg örugglega 192.168.0.1 ?

Annars þarftu líka að opna á torrent vélina þína í outgoing en það fer allt eftir því hvernig þú settir upp SWinn hvort þú settir hann á open, half open eða closed. Ef þú settir hann í half eða closed þá þarftu líka að bæta vélinni þar inn en þú þarft ekki að skilgreina nein port þar.


192.168.0.1 er Default Gateway ip talan, það á semsagt ekki að vera? ip talan á tölvunni sem keyrir Utorrent ertu að meina það?

Re: Opna fyrir utorrent í Smoothwall

Sent: Þri 22. Nóv 2011 22:56
af dandri
farðu í start og skrifaðu cmd

Skrifaðu ipconfig í command prompt, þar kemur upp talan sem þú þarft undir IPv4 Address

Svo velurðu eitthvað port sem er ekki í notkun, veldu sama port fyrir source og destination.

Gerðu þessa hluti fyrir bæði tcp og udp

Re: Opna fyrir utorrent í Smoothwall

Sent: Þri 22. Nóv 2011 23:07
af Krissinn
Virkar núna!! Takk fyrir :P

Re: Opna fyrir utorrent í Smoothwall

Sent: Mið 23. Nóv 2011 00:03
af Krissinn
En núna kom upp vandamál, allar hinar tölvurnar komast ekki á internetið.