Síða 1 af 1

hvað er besti routerinn?

Sent: Mið 16. Nóv 2011 21:24
af Halldór
Ég er orðinn mjög þreyttur á routerinum frá símanum og vanntar mig nýann router. Við erum með cirka 8 tölvur að keyra í einu og er mikið álag á netinu hvaða router mælið þið með?

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Fös 18. Nóv 2011 01:30
af Halldór
bump

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Fös 18. Nóv 2011 09:50
af Blues-
ÉG skal selja ..þér ónotaðann Zyxel P-660HW-D1 ADSL2+ Router á 5000 kall.

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Fös 18. Nóv 2011 10:12
af ManiO
Hvernig netnotkun? Hve margar tölvur eru á þráðlausa? Mikið af p2p? Mikið af leikjaspilun á netinu? Mikið af þessu saman?

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Fös 18. Nóv 2011 13:47
af eeh
Ég er í svipaðiri stöðu en er hjá vodafon á ljósi, en ég gaft upp á þeirra og fékk mér Cisco Linksys E4200 til að sjá um verkið hjá mér.

Er með um 4 lapptop, 1 borðvél, 2 leikjavélar, harðadisk geimslu og ATV2.

Skoðaðu þetta
http://home.cisco.com/en-us/wireless/home/living-room/
http://homestore.cisco.eu/store/ciscoeu/en_IE/pd/productID.241268700
Kv EEH

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 03:06
af Halldór
ManiO skrifaði:Hvernig netnotkun? Hve margar tölvur eru á þráðlausa? Mikið af p2p? Mikið af leikjaspilun á netinu? Mikið af þessu saman?


það eru 5 tölvur á þráðlausu, 6 tölvur sem eru að spila mjög mikið af leikjum á, 5 tölvur sem eru að downloada mikið og 2 sjónvörp (skjárinn)

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 03:11
af Hjaltiatla
Ég er að nota þennan ,http://budin.is/router-ralausir/4902349-xxc0710-4719543332467.html
fyrir wireless tengingar þá er hann awesome

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 03:14
af Halldór
Hjaltiatla skrifaði:Ég er að nota þennan ,http://budin.is/router-ralausir/4902349-xxc0710-4719543332467.html
fyrir wireless tengingar þá er hann awesome


aðal málið er wired þó að wireless er líka auðvitað mikilvægt

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 03:21
af Hjaltiatla
wired performance er ekkert of shabby á honum.

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 03:25
af Halldór
Hjaltiatla skrifaði:wired performance er ekkert of shabby á honum.


já en sá sem ég er með núna er alltaf að frosna útaf álagi -__-

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 05:11
af Minuz1
Halldór skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:wired performance er ekkert of shabby á honum.


já en sá sem ég er með núna er alltaf að frosna útaf álagi -__-


hvað gerir hann?

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 14:18
af Halldór
Minuz1 skrifaði:
Halldór skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:wired performance er ekkert of shabby á honum.


já en sá sem ég er með núna er alltaf að frosna útaf álagi -__-


hvað gerir hann?


það detta allir útaf netinu í eina mínutu

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 15:25
af tdog
Þú getur ekki notað hvaða router sem er fyrir sjónvarp símans...

Held það sé best að þú setjir bara switch aftan í ST routerinn og fáir þér AP sem þú tengir á swissinn. Það ætti að minnka álagið á routerinn.

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 16:16
af Halldór
tdog skrifaði:Þú getur ekki notað hvaða router sem er fyrir sjónvarp símans...

Held það sé best að þú setjir bara switch aftan í ST routerinn og fáir þér AP sem þú tengir á swissinn. Það ætti að minnka álagið á routerinn.


AP?

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 17:34
af Klaufi
Halldór skrifaði:
tdog skrifaði:Þú getur ekki notað hvaða router sem er fyrir sjónvarp símans...

Held það sé best að þú setjir bara switch aftan í ST routerinn og fáir þér AP sem þú tengir á swissinn. Það ætti að minnka álagið á routerinn.


AP?


Access Point.

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 19:03
af tdog
Fyrir utan það, þurfa allar 5 tölvurnar að downloada svona mikið? Er ekki mikið hentugra fyrir þig að downloada bara á eina vél? Síðan skalltu limita torrent clientana við ca. 100 tengingar í einu, max.

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Sun 20. Nóv 2011 02:10
af Halldór
tdog skrifaði:Fyrir utan það, þurfa allar 5 tölvurnar að downloada svona mikið? Er ekki mikið hentugra fyrir þig að downloada bara á eina vél? Síðan skalltu limita torrent clientana við ca. 100 tengingar í einu, max.


málið er að ég á 2 aðra bræður sem eru að downloda eins og brjálæðingar og svo er það 2 aðrar tölvur bara sem eru að downloda (ein fyrir foreldrana og ein fyrir mig með remote access þegar ég er ekki heima) og auðvitað tölvan mín

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Mán 21. Nóv 2011 23:55
af Halldór
bump

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Þri 22. Nóv 2011 00:16
af chaplin
Nema þú viljir detta í Cisco, að þá fær TP-Link mín meðmæli, stanslaust download/upload gegnum torrent + 3 tölvur á þráðlausa netinu og blés ekki feil þann tíma sem ég notaði hann. Næsta skref er að stilla hann fyrir Sjónvarp Símans svo ég geti haldið áfram að nota hann, hef ekki komist í það nógu vel. ;)

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3163

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Mið 23. Nóv 2011 13:30
af Halldór

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Fim 24. Nóv 2011 16:24
af Halldór
bump

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Þri 29. Nóv 2011 13:07
af Halldór
bump

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Þri 29. Nóv 2011 15:06
af lukkuláki
Halldór skrifaði:bump


Hvað ert þú að bumpa hérna ?

Þú ert ekki að auglýsa eftir neinu eftir því sem ég fæ best séð þú varst að spyrja menn hvað er best og eitthvað svoleiðis, well menn eru búnir að koma með allskonar álit og ábendingar.
Einhverjir buðu þér e-ð til kaups.

Þetta er greinilega ódýr lausn sem ætti að henta þér vel:
http://start.is/product_info.php?cPath=60_260&products_id=3163

Eða segðu okkur hvað þú vilt eiginlega eða óskaðu eftir einhverju ... eða fór það alveg framhjá mér hvað þú vilt ?

Re: hvað er besti routerinn?

Sent: Þri 29. Nóv 2011 19:24
af Halldór
Halldór skrifaði:hvað seigjið þið um þennann? http://homesupport.cisco.com/en-us/wireless/lbc/WRT600N


það væri fínt að lesa þennann þráð áður en þú commentar :) og ég er ekki að leita að einhverju ódýru drasli