Eftir að ég setti upp Windows XP.
Ég er með 2 harða diska í vélinni, 1 system disk og 1 data disk.
Ég gerði backup á data diskinn og setti upp windows xp á system diskinn (straujaði hann).
Nú þegar XP er komið upp þá get ég ekki accessað data diskinn. Hann kemur upp í 'my computer', xp segir að hann sé um 130gb stór, en hann er í raun 300gb.
Þegar ég reyni að accessa hann þá vill XP formattera hann.
Er þetta útaf einhverjum mun á NTFS í XP og Windows2000?