Síða 1 af 1

Setja upp Net Útvarp á Windows

Sent: Mán 14. Nóv 2011 20:12
af birgirdavid
Já sælir nú það held ég sko , heyrðu er einhvað aðeins að leika mér hérna en hvernig er best að gera svona net útvarpsstöð ? :megasmile
Er með Macbook Pro og þar er forrit sem kallast Nicecast sem er hrikalega þæginlegt og er að forvitnast hvort að þið vitið um svipað forrit fyrir Windows ? ;)

Re: Setja upp Net Útvarp á Windows

Sent: Mán 14. Nóv 2011 20:22
af gardar

Re: Setja upp Net Útvarp á Windows

Sent: Mán 14. Nóv 2011 20:24
af birgirdavid
Fyrir utan Shoutcast hehe , gleymdi alveg að segja það sorry :)

Re: Setja upp Net Útvarp á Windows

Sent: Mán 14. Nóv 2011 20:26
af gardar
Og þá heldur ekki icecast?

í hvaða formati langar þig að broadcasta? Windows media?


Mæli með því að skoða þessar 2 greinar:

http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_st ... ia_systems
http://en.wikipedia.org/wiki/Comparison ... ia_systems

Re: Setja upp Net Útvarp á Windows

Sent: Mán 14. Nóv 2011 20:36
af birgirdavid
Heyrðu nei ekki Icecast , en er bara að meina eins og Volume.is var með :/