Ef að þú ert að spá í að setja þetta á tölvuna sem þú ert með í undirskrift þá ætti þetta að vera nokkuð auðvelt. En ekki halda samt að þetta sé bara eitthvað sem þú gerir með einföldu installi og allt virkar eins og dýrðin ein í fyrstu tilraun... þetta getur verið trial and error... og ef þú hefur ekki þolinmæði í að eyða nokkrum klukkutímum í þetta (jafnvel heilu dögunum) til að byrja með þá skaltu hætta við núna
En það sem hefur nýst mér best í þessu fikti er að lesa mér til um þetta á síðunum hjá tonymacx86... hann er með blogg (
http://tonymacx86.blogspot.com) þar sem hann kynnir það nýjasta sem er að gerast í hackintosh-heiminum og svo er hann með heimasíðu (
http://www.tonymacx86.com) þar sem þú getur náð þér í allt dótið sem þú þarft til að fá þetta til að virka og lesið þér til um hvað þú átt að gera (og ekki gera) til að fá þetta allt saman til að virka.