Síða 1 af 1

Internet Explorer í rugli

Sent: Mán 31. Maí 2004 15:14
af t_durden-
Þannig er mál með vexti að internet explorerinn minn opnast alltaf sem pínupínulítill gluggi. og ef ég fullscreena hann þá nær hann út fyrir það sem ég sé. Þetta er að gera mig gersamlega geðbylaðann og var ég nú þó bara nokkuð geðgóður fyrir. Veit einhver hvernig á að laga þetta drasl?

Sent: Mán 31. Maí 2004 15:21
af axyne
þú ert hugsanlega með skjákortið stillt á vertical span eða horazional span.