Síða 1 af 1

Technicolor TG589vn - kveikja á wireless

Sent: Mið 09. Nóv 2011 14:21
af Nuketown
Ég get ekki notað netið nema með snúru. Hvernig get ég breytt því þannig að ég get notað netið wireless? Á maður ekki að geta það sjálfur á heimasíðu routersins?

Re: Technicolor TG589vn - kveikja á wireless

Sent: Mið 09. Nóv 2011 14:30
af ZoRzEr
Nuketown skrifaði:Ég get ekki notað netið nema með snúru. Hvernig get ég breytt því þannig að ég get notað netið wireless? Á maður ekki að geta það sjálfur á heimasíðu routersins?


Verður að tengjast routernum með því að fara á heimasíðuna 192.168.1.254. Usernamer og password er admin. Svo ferðu í Home Network og smellir á Wireless. Upp í hægra horninu er Configure hnappur sem þú smellir á. Þar inni getur þú ráðir lykilorði, nafni þráðlausa netsins og hvaða rás netið notar. Verður barað haka í efsta boxið sem stendur "Enable interface" eða eitthvað álíka.