Technicolor TG589vn - kveikja á wireless


Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Technicolor TG589vn - kveikja á wireless

Pósturaf Nuketown » Mið 09. Nóv 2011 14:21

Ég get ekki notað netið nema með snúru. Hvernig get ég breytt því þannig að ég get notað netið wireless? Á maður ekki að geta það sjálfur á heimasíðu routersins?



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Technicolor TG589vn - kveikja á wireless

Pósturaf ZoRzEr » Mið 09. Nóv 2011 14:30

Nuketown skrifaði:Ég get ekki notað netið nema með snúru. Hvernig get ég breytt því þannig að ég get notað netið wireless? Á maður ekki að geta það sjálfur á heimasíðu routersins?


Verður að tengjast routernum með því að fara á heimasíðuna 192.168.1.254. Usernamer og password er admin. Svo ferðu í Home Network og smellir á Wireless. Upp í hægra horninu er Configure hnappur sem þú smellir á. Þar inni getur þú ráðir lykilorði, nafni þráðlausa netsins og hvaða rás netið notar. Verður barað haka í efsta boxið sem stendur "Enable interface" eða eitthvað álíka.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini