Síða 1 af 1

[Win7]Vesen.This file came from another.....

Sent: Mið 09. Nóv 2011 10:19
af mundivalur
Þetta er eitthvað nýtt hjá mér(this file came from another computer and might be blocked to help protect this computer)
Sem virkar þannig að ég þarf að unlock-a öll forrit sem eru á geymslu diskinum! ss. eitt í einu!
Ég er búinn að vera googla og finn aðallega fyrir XP,skelli þessu líka hingað ef einhver hefur lausn á þessu!
Er búinn að prufa taka ownership á disknum og það var ekki að virka!

Re: [Win7]Vesen.This file came from another.....

Sent: Mið 09. Nóv 2011 11:27
af bulldog
hvað með að formatta diskinn bara ?

Re: [Win7]Vesen.This file came from another.....

Sent: Mið 09. Nóv 2011 12:09
af kizi86
http://www.caspianit.co.uk/how-to-take- ... windows-7/

Click on ‘Start ‘ which incidentaly isn’t called Start anymore it’s just the round glowing icon.

In the Run box (the text enrty bit) type CMD – but don’t press the Enter Key! Wait for the CMD icon to appear in the menu above, then right click on it and select Run as Administrator.

When the UAC (panic control) box appears just click Continue.

Now that your command prompt window is open type this: (adapted for your own use)

takeown /f (full path of your file)

In my case because I wanted to take control of my D: drive I typed:

takeown /f d:

Now press Enter.
You should get a message saying that it has completed successfully – this gives you ownership of the file.

Now type:

icacls (full path of file) /grant (your username):F

Press Enter.

In my case I used:

icacls d: /grant mycomputername\simon:F

svo er hérna önnur leið, http://thegift73.wordpress.com/2011/05/ ... ard-drive/

Re: [Win7]Vesen.This file came from another.....

Sent: Mið 09. Nóv 2011 17:13
af mundivalur
Þetta virkar ekki þó að ég sé owner!
Furðulegt að byrja allt í einu á þessu,þetta byrjaði örugglega eftir að ég gerði compress this drive to save disk space og svo aftur til baka :-k
Windows got 2 love it \:D/

Re: [Win7]Vesen.This file came from another.....

Sent: Mið 09. Nóv 2011 17:59
af kubbur
verður að haka í recursive þegar þú ert að taka ownership, minnir að það heiti eitthvað child object eða eitthvað svoleiðis