PS3 network, nýr router, ports vesen
Sent: Mið 09. Nóv 2011 01:28
Þannig er mál með vexti að í gær þá komu strákarnir frá Símanum og settu ljósnetið hjá mér. Ég er að spila ps3 online og leikina Fifa 12 og Battlefield 3. Eftir breytingarnar gengur netspilunin vel í BF en í Fifa alls ekki! Ég er tengdur PSN og allt í góðu, en þegar ég er að reyna spila leik í Fifa þá kemur alltaf "connection to your oppenent as been lost" og stendur einnig í menu-inu " Firewall status: Restricted" . Ég fór að kanna þetta og sá að ég var með " NAT Type 3" í gangi, svo ég goggle-aði mig og setti inn port og gerði fasta IP adressu á ps3 og notaðist einnig við telnet( ég fann spjallþráð á psx.is við að breyta þessu) og tókst að breyta yfir í "Nat type 2" en ennþá er sama vesen í Fifa.
Eftir marga klukkutíma, þá leitaði ég til hjálparlínu EA og talaði þar við náunga sem skoðaði eitthvað hjá mér og gaf mér þessi svör:
Your pings are too high and inconsistent, you will need to unblock the ports for the game
svo hann gaf mér upp þessi ports sem þarf að opna. Ég setti þau inn í routerinn með aðstoð portsforward.com, port checkaði þau svo og þetta kom: Your port is NOT OPEN or not reachable! og Ping result: We were not able to ping to your router.
Ég athugaði hjá Símanum, þeir benda bara á portforward og vilja ekki aðstoða við að opna port.
Þetta er svona í stuttu máli hvernig sagan er og þetta er gjörsamlega að gera mig geiðveikan.
Hvað á ég eiginlega að gera svo ég geti spilað þennan uppáhalds leik minn á netinu við vini mína ??
Ég veit ekki hvort ég eigi að hafa einhver port opin eða firewall niðri, er á stóru heimili og það eru svona 4 tölvur í gangi í húsinu við sama router.
Einhver sérfræðingur í þessum málum sem getur aðstoðað mig?
Routerinn minn er "Technicolor TG589vn"
Eftir marga klukkutíma, þá leitaði ég til hjálparlínu EA og talaði þar við náunga sem skoðaði eitthvað hjá mér og gaf mér þessi svör:
Your pings are too high and inconsistent, you will need to unblock the ports for the game
svo hann gaf mér upp þessi ports sem þarf að opna. Ég setti þau inn í routerinn með aðstoð portsforward.com, port checkaði þau svo og þetta kom: Your port is NOT OPEN or not reachable! og Ping result: We were not able to ping to your router.
Ég athugaði hjá Símanum, þeir benda bara á portforward og vilja ekki aðstoða við að opna port.
Þetta er svona í stuttu máli hvernig sagan er og þetta er gjörsamlega að gera mig geiðveikan.
Hvað á ég eiginlega að gera svo ég geti spilað þennan uppáhalds leik minn á netinu við vini mína ??
Ég veit ekki hvort ég eigi að hafa einhver port opin eða firewall niðri, er á stóru heimili og það eru svona 4 tölvur í gangi í húsinu við sama router.
Einhver sérfræðingur í þessum málum sem getur aðstoðað mig?
Routerinn minn er "Technicolor TG589vn"