Síða 1 af 1
Steve Job dead, Dennis Ritchie ignored
Sent: Þri 08. Nóv 2011 23:31
af marijuana
Nú segji ég bara, afhverju er ekki svona mikið gert útaf Dennis ??
Re: Steve Job dead, Dennis Ritchie ignored
Sent: Þri 08. Nóv 2011 23:33
af worghal
þótt um er að ræða snilling (dennis) þá get ég ekki verið sammála þessu, vissulega væri eitthvað setback en að segja að þessir hlutir gætu ekki verið til er vitleysa.
Re: Steve Job dead, Dennis Ritchie ignored
Sent: Þri 08. Nóv 2011 23:34
af Daz
Af því að hann var ekki yfirmaður risabilljónafyrirtækis (og því alltaf í fjölmiðlum/netmiðlum). Líklega hafði hann engann áhuga á frægð?
Re: Steve Job dead, Dennis Ritchie ignored
Sent: Þri 08. Nóv 2011 23:39
af marijuana
Mögulega, en maður sem leggur grunnin að MAC stýrikerfinu, Linux, og mörgu mörgu fleriru sem við notum dagsdaglega í dag verðskuldar samt e-h frétt þegar hann deyr....
Hann gerði slatta meira fyrir okkur en steve Jobs gerði við erum bara augljóslega ekki að átta okkur á því....
Re: Steve Job dead, Dennis Ritchie ignored
Sent: Þri 08. Nóv 2011 23:44
af worghal
marijuana skrifaði:Mögulega, en maður sem leggur grunnin að MAC stýrikerfinu, Linux, og mörgu mörgu fleriru sem við notum dagsdaglega í dag verðskuldar samt e-h frétt þegar hann deyr....
Hann gerði slatta meira fyrir okkur en steve Jobs gerði við erum bara augljóslega ekki að átta okkur á því....
af sjálfsögðu ætti hann að fá sömu ef ekki meiri viðurkennigu, en ég var bara að benda á seinni hlutann
Re: Steve Job dead, Dennis Ritchie ignored
Sent: Þri 08. Nóv 2011 23:56
af Minuz1
Edison vs Tesla...
Svipað mál en á miklu stærri skala.
Fullt af fólki alstaðar í heiminum sem fær lítið sem ekkert fyrir sína vinnu, það er ekkert nýtt.
Steve jobs var ekki gaurinn sem hannaði Ipod eða neitt af þessu dóti, hann kom að vinnuni og örugglega hafði lokaorðið á vörunni.