Síða 1 af 1

vandamál með IE (Búinn að laga) :)

Sent: Lau 05. Nóv 2011 20:45
af BaldurÖ
Góða kvöldið vaktarar ég er búin að vera í tómu tjóni á allan dag við að reyna að finna út úr þessari villu
mmc will not run with a version of internet explorer earlier than 5.5
ég er með ie 9 og hann virkar alveg eðlilega
ég kemst td ekki inn manage get ekki installað neinni vírusvörn var með avira búin að hreinsa hana alla út ætlaði að prufa panda free en þá kemur þessi villa líka
veit einhver hvaða villa þetta er og hvernig á að laga þetta (ps ég er búin að vera að leita líka á google en ekkert gengur :(
ég er búin að prufa að keyra sfc /scannow það virkar ekki ekki heldur chkdsk búin að prufa að óvirkja ie 9 búin að virkja hann aftur ekkert gengur
(ég er með windows 7 )

Jæja ég náði að laga þessa leiðinda villu og var það nokkuð einfalt þegar ég fattaði það eins og svo margt annað :)
þetta var ekki vírus eða neitt annað sem betur fer eina sem ég þurfti að gera var að fara í Windows update og uninstalla IE þaðan og
þá virkaði allt eðlilega takk kærlega fyrir hjálpina þá sérstaklega Haxdal fyrir að benda mér á TRK það er flott forrit og ekki má gleyma KFC fyrir hans
frábæra innlegg :)

Re: vandamál með IE

Sent: Lau 05. Nóv 2011 21:05
af kfc
EKKI NOTA IE.

Re: vandamál með IE

Sent: Lau 05. Nóv 2011 21:22
af hagur
kfc skrifaði:EKKI NOTA IE.


Gott, málefnalegt og hjálplegt svar ](*,)

Annars sýnist mér vélin þín vera sýkt af einhverjum óskunda, líklega Rootkit-i, a.m.k ef eitthvað er að marka þetta:
http://answers.microsoft.com/en-us/ie/f ... b599b31bf5

Ég held að lang fljótlegast sé bara að formatta og setja Win7 upp uppá nýtt.

Re: vandamál með IE

Sent: Lau 05. Nóv 2011 21:52
af mundivalur
Samála síðasta ræðumanni ! Líklegast leiðinda villa komin í Win!
Taka afrit af því sem þú villt eiga og setja windows aftur upp!
vírusvörn http://www.softpedia.com/get/Antivirus/ ... ials.shtml

Re: vandamál með IE

Sent: Lau 05. Nóv 2011 23:26
af Daz
Komast yfir boot-cd/usb/floppy (trololol?) sem getur vírus skannað fyrir þig. Virkar líklega ekki að búa hann til í sýktu tölvunni þinni samt.

Re: vandamál með IE

Sent: Sun 06. Nóv 2011 04:28
af Haxdal
Getur prófað að keyra

http://housecall.trendmicro.com/
og
http://free.antivirus.com/rootkit-buster/

Samt alltaf betra að keyra svona check af live CD, sérstaklega ef það er grunur á Rootkit.

Getur t.d. prófað Trinity Rescue Kit, það er vírusvörn og rootkit scanner í því. Nauðsynlegt tól þegar maður fer að gera við tölvur hjá vinum og vandamönnum :)
http://trinityhome.org/Home/index.php?content=TRINITY_RESCUE_KIT_DOWNLOAD&front_id=12&lang=en&locale=en

Re: vandamál með IE (Búin að laga) :)

Sent: Fim 10. Nóv 2011 17:06
af BaldurÖ
:)

Re: vandamál með IE (Búin að laga) :)

Sent: Fim 10. Nóv 2011 17:12
af mundivalur
Alltaf gott að vita Fix-ið gæti hjálpað öðrum :D