Þetta er semsagt default router frá vodafone og ég er að reyna að publisha web server sem ég er að keyra à vél hérna, er búinn að opna port a vélina og vesenið sem eg er að lenda i er að þegar eg fer a public ip töluna annar staðar frá þá kemur bara upp login screen a web interfaceinu a routernum
Allar hugmyndir vel þegnar
breyta porti à web interfacei à P-660HW-D1 ?
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1395
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: breyta porti à web interfacei à P-660HW-D1 ?
fann útúr þessu, er í advanced, í remote mgnt
btw, pínu fáránlegt að routerinn sé settur upp með default password með opið frá wan inná http, telnet og ftp
btw, pínu fáránlegt að routerinn sé settur upp með default password með opið frá wan inná http, telnet og ftp
Kubbur.Digital