Hægt internet
Sent: Mið 26. Okt 2011 10:12
Daginn.
Þar sem ljósleiðarinn er ekki kominn í mitt hverfi er ég fastur með ADSL. Set-upið hefur verið þannig hjá mér að ég er með splitter úr símadósinni og þar af leiðandi tvær símalínur úr henni. Önnur símalínan fer beint í símann en hin er ca. 15m löng og endar inní þvottahúsi í netrouter.
Ég tengist svo routernum með þráðlausu usb netkorti í borðtölvuna. Mér skilst að þetta sé ástæðan fyrir mjög hægu neti og að aðgerðarplanið mitt verið að vera þetta:
1. Skipta um smásíu á símalínunni.
2. Færa routerinn úr þvottahúsinu og að símadósinni svo að símalínan í hann verði ekki lengri en 1m.
2. Tengja 15m LAN snúru við routerinn og þaðan beint í tölvuna í stað þess að vera með 15m símasnúru.
4. Nota innbyggða netkortið í tölvunni með beintengingu við routerinn í gegnum LAN snúruna í stað þess að nota þráðlaust usb netkort.
Eruð þið sammála því að þetta muni laga stöðuna hjá mér? Er eitthvað annað/meira sem ég get gert?
Kv.
Claw
Þar sem ljósleiðarinn er ekki kominn í mitt hverfi er ég fastur með ADSL. Set-upið hefur verið þannig hjá mér að ég er með splitter úr símadósinni og þar af leiðandi tvær símalínur úr henni. Önnur símalínan fer beint í símann en hin er ca. 15m löng og endar inní þvottahúsi í netrouter.
Ég tengist svo routernum með þráðlausu usb netkorti í borðtölvuna. Mér skilst að þetta sé ástæðan fyrir mjög hægu neti og að aðgerðarplanið mitt verið að vera þetta:
1. Skipta um smásíu á símalínunni.
2. Færa routerinn úr þvottahúsinu og að símadósinni svo að símalínan í hann verði ekki lengri en 1m.
2. Tengja 15m LAN snúru við routerinn og þaðan beint í tölvuna í stað þess að vera með 15m símasnúru.
4. Nota innbyggða netkortið í tölvunni með beintengingu við routerinn í gegnum LAN snúruna í stað þess að nota þráðlaust usb netkort.
Eruð þið sammála því að þetta muni laga stöðuna hjá mér? Er eitthvað annað/meira sem ég get gert?
Kv.
Claw