Vandamál með Zyxel NBG-420N
Sent: Mið 26. Okt 2011 09:00
núna í morgun þegar ég ætlaði á netið, þá var netið ekki inni svo þegar ég skoðaði routerinn tók ég eftir því að hann restartaði sér stanslaust, um leið og hann kom upp netinu þá restartaði hann.
Ég prófði að aftengja allar tölvunar sem voru tengdar í hann en hann hélt áfram að restarta sér, svo þegar ég tók routerinn úr sambandi við gagnaveituboxið þ.e. WAN þá hættir hann þessu og getur startað sér og komið upp LAN og W-LAN.
En um leið og ég set hann aftur í sambandi við gagnaveituboxið aftur þá byrjar hann aftur að restarta sér á 10 sec fresti.
Hefur einhver lent í þessu? og er einhver með ráð við þessu?
Ég prófði að aftengja allar tölvunar sem voru tengdar í hann en hann hélt áfram að restarta sér, svo þegar ég tók routerinn úr sambandi við gagnaveituboxið þ.e. WAN þá hættir hann þessu og getur startað sér og komið upp LAN og W-LAN.
En um leið og ég set hann aftur í sambandi við gagnaveituboxið aftur þá byrjar hann aftur að restarta sér á 10 sec fresti.
Hefur einhver lent í þessu? og er einhver með ráð við þessu?