Vandræði með gamalt-nettengi
Sent: Þri 25. Okt 2011 13:19
Sælir,
félagi minn var að flytja og ætlaði að fara setja upp netið í íbúðinni en það virðist vera mjög gamalt net-tengi.
Kann einhver á svona?
Hann er að fara fá mann frá Gagnaveitu Reykjavíkur til að setja upp ljósleiðarabox og er kominn með router og við áttum okkur ekki alveg á því hvernig maður tengir routerinn við þetta Þetta er það eina sem kemur til greina til að tengja netið við. Þarf framlengingu ? Er alveg lost hér.
Öll hjálp vel þegin
félagi minn var að flytja og ætlaði að fara setja upp netið í íbúðinni en það virðist vera mjög gamalt net-tengi.
Kann einhver á svona?
Hann er að fara fá mann frá Gagnaveitu Reykjavíkur til að setja upp ljósleiðarabox og er kominn með router og við áttum okkur ekki alveg á því hvernig maður tengir routerinn við þetta Þetta er það eina sem kemur til greina til að tengja netið við. Þarf framlengingu ? Er alveg lost hér.
Öll hjálp vel þegin