Síða 1 af 1

Vandræði með gamalt-nettengi

Sent: Þri 25. Okt 2011 13:19
af kristinnhh
Sælir,

félagi minn var að flytja og ætlaði að fara setja upp netið í íbúðinni en það virðist vera mjög gamalt net-tengi.
Kann einhver á svona?

Hann er að fara fá mann frá Gagnaveitu Reykjavíkur til að setja upp ljósleiðarabox og er kominn með router og við áttum okkur ekki alveg á því hvernig maður tengir routerinn við þetta :) Þetta er það eina sem kemur til greina til að tengja netið við. Þarf framlengingu ? Er alveg lost hér.

Öll hjálp vel þegin

Re: Vandræði með gamalt-nettengi

Sent: Þri 25. Okt 2011 13:22
af beatmaster
Routerinn tengist við ljósleiðarboxið sem að maðurinn frá GR kemur og setur upp

Re: Vandræði með gamalt-nettengi

Sent: Þri 25. Okt 2011 13:23
af kristinnhh
Ah okei, en tengist þá boxið við þetta tengi? Eða er þetta tengi bara fyrir og engin not fyrir það?

Re: Vandræði með gamalt-nettengi

Sent: Þri 25. Okt 2011 15:06
af Halli25
kristinnhh skrifaði:Ah okei, en tengist þá boxið við þetta tengi? Eða er þetta tengi bara fyrir og engin not fyrir það?

Nettengið er á boxinu, þarf bara að tengja routerinn við rafmagn og boxið
Ljósleiðarinn er tengdur af fagmanni í boxið og þarf svo bara rafmagn, notar ekkert gömlu símatengin nema þú sért með síma ennþá í því.

Re: Vandræði með gamalt-nettengi

Sent: Þri 25. Okt 2011 17:01
af pattzi
Vá hvað ég er feginn að vera með bara beint í veggin hvar sem er símar og netið samt ljós


http://maclantic.is/spjall/viewtopic.ph ... 363917944f

annars fann ég aðra umræðu hérna um símatengi þetta tengi