limita bandvídd á milli forrita

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

limita bandvídd á milli forrita

Pósturaf worghal » Sun 23. Okt 2011 17:57

er til eitthvað forrit sem setur limit á þá bandvídd sem hvert forrit getur fengið ?
það er pínu pirrandi að downloada af steam, eða eins og núna að ég er að ná í rift á FULLUM hraða, nánast 6mb/s, en öll önnur umferð á netinu er algerlega stopp.
get ég einhvernveginn limitað þetta niður í svona 3mb/s ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: limita bandvídd á milli forrita

Pósturaf SkaveN » Sun 23. Okt 2011 18:01

http://netlimiter.com/

hef notað þetta í nokkurn tima og virkar mjög vel.