Síða 1 af 1
Stillingar til að fá myndlykil Símans aftur í gang
Sent: Lau 22. Okt 2011 18:18
af noizer
Ég þurfti að resetta routerinn hjá mér og þá duttu auðvitað allar stillingar út í sambandi við myndlykilinn.
Þeir hjá Símanum geta ekki stillt þetta fyrr en á mánudaginn og fólkið í þjónustuverinu voru ekki viss um hvað þyrfti að stilla, væri bara port sem þyrfti að opna.
Vitið þið hvað þarf að gera til að fá þetta í gang?
Re: Stillingar til að fá myndlykil Símans aftur í gang
Sent: Lau 22. Okt 2011 18:27
af Carc
Hvernig router ertu með? Allir router-ar frá Símanum halda þessum stillingum þó þú endursetjir hann.
Re: Stillingar til að fá myndlykil Símans aftur í gang
Sent: Lau 22. Okt 2011 18:53
af noizer
Carc skrifaði:Hvernig router ertu með? Allir router-ar frá Símanum halda þessum stillingum þó þú endursetjir hann.
Þetta er hvíti Thomson 585. Við erum með tvo myndlykla, stillingarnar fyrir auka myndlykilinn detta út.
Re: Stillingar til að fá myndlykil Símans aftur í gang
Sent: Lau 22. Okt 2011 18:57
af tdog
Þú telnetar þig inn á routerinn og peistar þessu inn.
eth bridge vlan ifadd name=TV_VLAN intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
saveall
exit
Re: Stillingar til að fá myndlykil Símans aftur í gang
Sent: Sun 23. Okt 2011 19:21
af noizer
tdog skrifaði:Þú telnetar þig inn á routerinn og peistar þessu inn.
eth bridge vlan ifadd name=TV_VLAN intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
saveall
exit
Þakka þér