Síða 1 af 1
Opna port
Sent: Mán 17. Okt 2011 14:39
af ColdIce
Sælir, mig langar svo að opna port hjá mér en hef ekki hugmynd um hvernig það er gert. Er með svona hvítann Thomson gaur frá Símanum með 2 loftnet. Getur einhver gefið mér step by step info hvernig ég geri það?
Re: Opna port
Sent: Mán 17. Okt 2011 14:49
af AntiTrust
Re: Opna port
Sent: Mán 17. Okt 2011 15:02
af ColdIce
Já þú meinar
Takk fyrir þetta, prófa það!
Re: Opna port
Sent: Mán 17. Okt 2011 16:55
af ColdIce
Vandamál.
Ég sótti þetta forrit til að fá static IP og þar er svona drop down gluggi þar sem ég vel adapter til að manage-a en það kemur ekkert þar! :s
Hjálp!
Díses, ég bjallaði í Símann og bað um upplýsingar, en þeir vissu minna en ég :p Hefur engin gert þetta hér?
Re: Opna port
Sent: Mán 17. Okt 2011 18:08
af kizi86
ColdIce skrifaði:Vandamál.
Ég sótti þetta forrit til að fá static IP og þar er svona drop down gluggi þar sem ég vel adapter til að manage-a en það kemur ekkert þar! :s
Hjálp!
Díses, ég bjallaði í Símann og bað um upplýsingar, en þeir vissu minna en ég :p Hefur engin gert þetta hér?
þarft bara að hringja i simann og fá tölurnar yfir dns þjónanna hjá þeim, og svo ef ert í windows7 ferðu í control panel
> network and sharing center>
velur á vinstri valstikunni > change adapter settings
svo velurru þar annað hvort local area connection eða þraðlausa netið ef ert með þráðlaust,
og hægrismellir og velur properties,
smellir á Internet protocol Version 4 (TCP/IPv4)
og smellir á properties takkann hægra megin fyrir neðan,
í þeim glugga velur þú "use the following IP address"
og slærð inn tölurnar sem þú vilt nota,
til að finna subnet mask og default gateway opnar þú command prompt og skrifar ipconfig..
og fyrir neðan velur þú "use the following DNS server adresses" og slærð inn tölurnar sem fékkst uppgefið frá símanum
vonandi að þetta hafi getað hjálpað þér eitthvað
Re: Opna port
Sent: Mán 17. Okt 2011 18:25
af ColdIce
Góð saga, var búinn að gera það en sat fastur á DNS server, svo ég hringdi í Símann. Þeir vissu ekki hvað DNS væri hjá þeim. No joke.
Re: Opna port
Sent: Mán 17. Okt 2011 18:32
af AntiTrust
DNSar hjá símanum eru 212.30.200.199 og 212.30.200.200. Þessar upplýsingar er yfirleitt hægt að finna inn á routernum og í IPconfig, eru einnig inn á heimasíðu símans.
Annars er óþarfi fyrir þig að vera að beina beint á þá, getur alltaf vísað bara beint á gateway-inn. (192.168.1.254) í þínu tilfelli.
Re: Opna port
Sent: Mán 17. Okt 2011 19:28
af ColdIce
Bahh!
Ég setti þessar DNS inn en netið slitnar bara! Er greinilega að gera eitthvað vitlaust. Svona geri ég þetta
IP address: sú sem kemur upp á myip.is
Subnet mask: Það sem stendur í cmd-ipconfig /all
Default gateway: ^ Einnig
Re: Opna port
Sent: Mán 17. Okt 2011 19:29
af valdij
IP addressan á að vera þessi sem þú sérð í CMD þegar þú gerir ipconfig /all. Þessi sem þú sérð á myip.is er utanaðkomandi ip talan þín
Re: Opna port
Sent: Mán 17. Okt 2011 19:34
af ponzer
ColdIce skrifaði:Bahh!
Ég setti þessar DNS inn en netið slitnar bara! Er greinilega að gera eitthvað vitlaust. Svona geri ég þetta
IP address: sú sem kemur upp á myip.is
Subnet mask: Það sem stendur í cmd-ipconfig /all
Default gateway: ^ Einnig
Ef þú ætlar bara að opna port á þig þá er þetta allt óþarfi sem þú ert að gera, þarft bara að fara inn á webinterfaceið á routernum (
http://192.168.1.254) og fara í gegnum games and application sharing minnir mig og fara í gegnum þann wizard.
Re: Opna port
Sent: Mán 17. Okt 2011 19:40
af Benzmann
að tala við símann um þessi mál er eins og að tala við vegg, orðinn svo löngu þreyttur á þeim
Re: Opna port
Sent: Mán 17. Okt 2011 19:42
af ColdIce
Okei mér tókst að setja inn þessar tölur og halda netinu gangandi :p Spurning hvort ég nái að deila á meiri hraða?
Re: Opna port
Sent: Mán 17. Okt 2011 19:46
af ColdIce
Meh, sótti svona port checker frá portforward.com og samkvæmt því er það ekki opið!
Edit*
Fylgdi leiðbeiningum hvernig á að gera þetta inná routernum og ég á að velja þessa stillingu sem ég kallaði Torrent og svo tölvuna mína. Þegar ég geri það þá fer hann að hugsa eitthvað og ekkert virðist breytast. Stendur alltaf: No games or applications assigned.
??
Re: Opna port
Sent: Mán 17. Okt 2011 20:21
af ColdIce
Jæja virðist hafa tekist þetta. Þetta forrit segir allavega að það sé opið portið sem ég valdi. Að vísu fór utorrent í verkfall. Segir: Listen error You should change the listen port.
Hvað sem það þýðir :p
Re: Opna port
Sent: Mán 17. Okt 2011 21:24
af AntiTrust
ColdIce skrifaði:Jæja virðist hafa tekist þetta. Þetta forrit segir allavega að það sé opið portið sem ég valdi. Að vísu fór utorrent í verkfall. Segir: Listen error You should change the listen port.
Hvað sem það þýðir :p
Þýðir að Torrent getur ekki hlustað í gegnum þetta port, breyttu portinu yfir í e-ð annað, líklega e-ð annað app að nota þetta port. Hvaða port ertu að nota, 688x ?