Hvað er að internetinu hjá mér?
Sent: Sun 16. Okt 2011 21:02
Stundum þegar ég er á internetinu þá verður það allt í einu mjög hægt. síðan prufa ég að loka vafraranum og opna hann aftur. Þá kemur upp gluggi og í honum stendur
"A username and password are being requested by http://dsldevice.lan. The site says: "Thomson Gateway"
Ég er að nota Thomson ráder og þetta gerist líka við allar hinar tölvur á networkinu.
Eina leiðin til að losna við þetta þá ýti ég alltaf á Cancel á glugganum sem kemur upp. Ég verð að gera það nokkrum sinnum til að það virki og ég geti haldið áfram að vafra á netinu. Þetta er samt bara tímabundið. tildæmis í dag er þetta búið að gerast 3 sinnum en stundum líða vikur án þess að þetta gerist. Þetta er að gerast oftar og oftar.
Veit einhver hvernig á að losna við þetta?
"A username and password are being requested by http://dsldevice.lan. The site says: "Thomson Gateway"
Ég er að nota Thomson ráder og þetta gerist líka við allar hinar tölvur á networkinu.
Eina leiðin til að losna við þetta þá ýti ég alltaf á Cancel á glugganum sem kemur upp. Ég verð að gera það nokkrum sinnum til að það virki og ég geti haldið áfram að vafra á netinu. Þetta er samt bara tímabundið. tildæmis í dag er þetta búið að gerast 3 sinnum en stundum líða vikur án þess að þetta gerist. Þetta er að gerast oftar og oftar.
Veit einhver hvernig á að losna við þetta?