Síða 1 af 1

Vesen með lan splitter

Sent: Lau 15. Okt 2011 00:00
af Krissinn
Ég fékk mér svona lan splitter, 1 lan snúra = 2 lan snúrur. Er búinn að setja snúru hringinn í stofunni og að sjónvarpinu og þar ætla ég að hafa splitterinn og úr honum fer lan snúra í media player og svo ein inní herbergið hinu megin við vegginn. En nú fæ ég bara netsamband á 1 snúru úr splitterinum, ekki netsamband í media playerinn. Hvað getur verið að?

Splitterinn lítur svona út:

http://tl.is/vara/19944

Re: Vesen með lan splitter

Sent: Lau 15. Okt 2011 00:20
af Saber
Ertu með splitter á báðum endum?

Re: Vesen með lan splitter

Sent: Lau 15. Okt 2011 02:32
af Krissinn
janus skrifaði:Ertu með splitter á báðum endum?


Alveg eins splitter?, nei. Virkar þetta þannig?

Re: Vesen með lan splitter

Sent: Lau 15. Okt 2011 03:35
af Haxdal
krissi24 skrifaði:
janus skrifaði:Ertu með splitter á báðum endum?


Alveg eins splitter?, nei. Virkar þetta þannig?

Já, stendur í lýsingunni.

Used in pairs (one modular distributor on each end of the network cable)

Re: Vesen með lan splitter

Sent: Lau 15. Okt 2011 03:38
af Krissinn
já djók :P