Einhver til í að hjálpa mér aðeins í JQuery?
Sent: Mið 12. Okt 2011 10:58
ég er að reyna að selecta öll tags úr öðru html skjali sem eru ekki a eða div þ.a. ef notandi klikkar á viðkomandi tag þá er skipt á innihaldi tagsins og strengnum [Removed]
Ég er búinn að reyna ýmislegt en er kominn út í tóma vitleysu með þetta
hérna er viðkomandi kóði eins og hann er núna:
<script type='text/javascript' src='http://ajax.googleapis.com/ajax/libs/jquery/1.6.4/jquery.min.js'></script>
<script type="text/javascript">
$(document).ready(function(){
$('#stormit').bind('click',removeonclick);
});
function removeonclick (e){
$('#stormit').load("css_zen_garden.html");
$('#stormit:not(div a)').text('[Removed]');
}
</script>
fatta ekki hvernig ég á að láta triggerinn taka bara tags sem eru ekki div eða a,
og hvernig ég á að láta fallið þurrka bara út úr einmitt því tag-i sem var ýtt á.
Ég er búinn að reyna ýmislegt en er kominn út í tóma vitleysu með þetta
hérna er viðkomandi kóði eins og hann er núna:
<script type='text/javascript' src='http://ajax.googleapis.com/ajax/libs/jquery/1.6.4/jquery.min.js'></script>
<script type="text/javascript">
$(document).ready(function(){
$('#stormit').bind('click',removeonclick);
});
function removeonclick (e){
$('#stormit').load("css_zen_garden.html");
$('#stormit:not(div a)').text('[Removed]');
}
</script>
fatta ekki hvernig ég á að láta triggerinn taka bara tags sem eru ekki div eða a,
og hvernig ég á að láta fallið þurrka bara út úr einmitt því tag-i sem var ýtt á.